Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1987, Qupperneq 57

Frjáls verslun - 01.06.1987, Qupperneq 57
utan LE Hagspá Vesturlanda 1987/1988 Eftir lítinn hagvöxt 86/87 mun hagvöxtur aukast í flestum vestræn- um iðnríkjum og í lok ársins ’88 er hagspáin jákvæðari en fyrir árið ’87. Þetta er niðurstaða nýjustu hagspár “Economic Outlook" sem gerð er af Prognos AG (Steinengraben 42, 4011 Basel). Þegar á heildina er litið verður hagvöxtur í vesturevrópskum iðnríkj- um milli 2,0 og 2,5%. Helstu einkenni hagþróunar í einstökum löndum eru: Bandaríkin: Gengislækkun dollars hefur áhrif. Framleiðni eykst meira en eftirspum innanlands, það dregur úr vexti ríkis- útgjalda og einkaneysla minnkar, innflutningur dregst saman og útflutn- ingur eykst vegna hag- stæðrar gengisbreytingar dollars. Á árinu ’87 minnkar óhagstæður viðskiptajöfnuður við út- lönd um 20 milljarða dollara og 88 minnkar hann um 30-35 milljarða dollara. V.Þýskaland: Útflutningur vex hægar. Hagstæðir kjarasamn- ingar og lítið eitt óhag- stæðari samkeppnisað- Ráðgjafafyrirtækið Identica Inc. (Spring Street, New York, Tel.: 212-925-6644) hefur rannsakað áhrif fyrir- tækjanafna á afkomu 50 stórfyrirtækja. Athuganir leiddu í ljós að fyrirtæki sem notuðu skammstaf- anir sem fyrirtækjanöfn t.d. TRW, LTV og CSX sýndu verri afkomu held- staða vegna breytinga á gjaldmiðlum sem mun þó ekki hafa viðvarandi áhrif á útflutning. Vaxandi eft- irspum á heimamarkaði og stöðugleiki á útflutn- ingsmörkuðum hefur já- kvæð áhrif á hagþróun. ur en fyrirtæki með nöfn eins og Caterpillar eða Westinghouse. Ráðgjafa- fyrirtækið Identica komst að raun um að fyrirtæki sem notuðu skammstaf- anir sem fyrirtækjanöfn höfðu haft að meöaltali 7,4% veltuaukningu á síð- astliðnum 5 árum og ágóða af eigin fjármagni um 10,5% en aftur á móti Bretland: Iðnfyrirtæki fjárfesta meira. Atvinnurekendur bjart- sýnir, framleiðsla eykst vegna gengislækkunar pundsins, betri nýting á framleiðslutækjum og meiri fjárfesting en áður. höfðu fyrirtæki með eigin- legu nafni 9,2% og 12,8%. Sérstaklega er saman- burðurinn óhagstæður þegar borinn er saman ágóði af hlutabréfum. Hlutabréf fyrirtækja með skammstafanir gáfu af sér að meðaltali 1,3% en aftur á móti fyrirtæki með eiginlegu nafni 6,9% (FORBES) Árið 1988 koma neikvæð áhrif gengislækkunar pundsins í ljós - verð- bólga eykst. í stað 3,1% hagvaxtar 1987 verður hagvöxtur aðeins 2,4% 1988. Frakkland: Minni samkeppnishæfni. Ekki umtalsverðar breytingar á hagþróun, endurnýjun í iðnaði geng- ur hægar en áætlað og lítil aukning á fjárfestingu. Hagvöxtur 1987/88 verður aðeins um 2,2% Ítalía: Á ótryggum grunni. Jákvæðar horfur fyrir 1987 vegna meiri eftir- spurnar heima fyrir og aukningar í fjárfestingu. Kjarasamningar og vaxtaþróun munu hafa neikvæð áhrif á uppgang. Hagvöxtur 1988 verður því 0,6% minni en 1987. (PROGNOS) Hagvöxtur (brúttóframleiðsla í prósentum) U.S.A. V. Þýskal. Bretl. Frakkl. Ítalía 1987 2,9 1,9 3,1 2,0 2,8 1988 3,4 2,5 2,4 2,3 2,2 Skammstafanir borga sig ekki 57
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.