Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1988, Qupperneq 59

Frjáls verslun - 01.03.1988, Qupperneq 59
Margir karlmenn vel klæddir Knútur Signarsson. Þeir eru margir karlmennirn- ir sem þykja vel klæddir dags daglega en þeir eru fáir sem þykja bera af í klæðaburði. Þó eru alltaf einhverjir sem til- heyra þeim hópnum. Meðal þeirra sem hafa orð á sér fyrir góðan klæðaburð eru menn eins og Valur Valsson bankastjóri Iðnaðarbankans, Gísli Baldur Garðarsson lögfræðingur, Guð- mundur Örn Jóhannssons útibú- stjóri, Geir Magnússon banka- stjóri Samvinnubankans, Páll Kr. Pálsson forstjóri Iðntækni- stofnunar, Hjörleifur Guttorms- son alþingismaður, Kristján S. Kristjánsson í Hagskipti og Knútur Signarsson skrifstofu- stjóri í Odda svo nokkrir séu nefndir. Við fengum þá tvo síð- astnefndu í örstutt spjall um þann fatanð sem þeir klæddust daglega. Búðaráp óttalega leiðinlegt Knútur Signarsson skrifstofustjóri í prentsmiðjunni Odda sagðist kaupa nánast allan sinn fatnað í Þýskalandi. „Mér finnst mjög gott að versla í Þýskalandi en vegna starfs míns ferð- ast ég mikið og fer meðal annars um það bil tvisvar á ári til Þýskalands. Þannig er að til eru þrjár samskonar verslanir í vel flestum borgum Þýska- lands en í þeim fæ ég allt frá toppi til táar. Þar sem mér leiðist búðaráp, fmnst í raun óttalega leiðinlegt að fara í búðir, þá henta slíkar verslanir mér ágætlega. Ég nenni ómögulega að kaupa jakkaföt í einni, skyrtu í annarri og frakka í þeirri þriðju. Auk þess fæ ég allt frá sportfatnaði og upp í fín spariföt í þessum verslunum. Þess ber þó að geta að það er mikið úrval af karlmannafatnaði hér á landi og hægt er að fá nánast hvað sem er.“ Hverju klæðist þú dags daglega? „Það er misjafnt. Ég er mikið í jakkafötum og ljósri skyrtu við eða stökum buxum og jakka. Ég nota bindi til að lífga upp á fötin og reyni að eiga ágætt úrval af þeim. Aftur á móti geng ég mjög gjaman í gallabuxum 59
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.