Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1988, Blaðsíða 12

Frjáls verslun - 01.08.1988, Blaðsíða 12
FORSÍÐUGREIN vegna svo lítið má út af bregða til þess að fyrirtæki rambi ekki á barmi gjald- þrots um leið og eitthvað bjátar á. Það er á hinn bóginn athyglisvert hvað þetta meðaltal segir lítið um stöðu einstakra fyrirtækja. Þau fyrirtæki sem best voru sett voru með um 66% eiginfjárstöðu en það fyrirtæki sem verst var sett var með neikvæða eig- infjárstöðu upp á 137%! Tuttugu og þrjú fyrirtæki voru með 25% eigin- flárstöðu og yfir, 21 með 0-25% eigin- fjárstöðu og 29 fyrirtæki voru með neikvæða eiginfjárstöðu. Tæpur þriðjungur þeirra fyrirtækja, sem voru í úrtakinu, voru sem sagt með örugga eiginfjárstöðu, tæpur þriðj- ungur með valta eiginfjárstöðu og rúmur þriðjungur átti ekki eignir fyrir skuldum. VERÐBÓLGAN Þrátt fyrir verulegan árangur í bar- áttunni við verðbólguna ef miðað er við fyrri hluta þessa áratugar er verð- bólga hér enn hættulega mikil. Hún skekkir allar viðmiðanir hér innan- lands og veldur misvægi í viðskiptum okkar við útlönd sem fyrr eða síðar verður að leiðrétta með gengisbreyt- Verg landsframleiðsla 1965-1986 Magnvisitölur — 1980 = 100 Áætlað markabsverð nokkurra sjávarafurða í SDR jan.-júlí 1988 ________ (1987 = 100) Rekstrarafgangur fyrir afskriftir sem % af vergum þáttatekjum Sjdvarafurðir alls Saltfiskur Frysling Verg landsframltMa 1965 1988 H Magnbreylwgar milli dra I % Skuláir fyrirtækja við bankastofnanir 1984-1988. (1986=100) Milljónir kr. Verg lanásframlciðsla 1984-1988 á verðlagi 1980 20000 17500 15000 Iðnadur Sjávarútvegur Fyrirtxki alls 12500 Samanburður á fjórum erftðleikatímabilum, brcytingar á vergri lanásframleiðslu á milli ára Á rsmeðaltöl Viðskiþtakjörin 1980-1988 1972 = 100 A Verð á sjávarafurðum hefur lækkað ... Hlutur fyrirtækja í þjóðarkökunni minnkar, ■erv xa\r’!m Veik staða þeirra kemur fram í auknum skuldum. ... en landsframleiðslan hefur samt ekki minnkað, Viðskiptakjör eru góð. ... og erfiðleikarnir nú eru minni en oft áður. 12
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.