Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1988, Blaðsíða 9

Frjáls verslun - 01.08.1988, Blaðsíða 9
FRETTIR z Arnar Bjamason. YFIRMAÐUR ERLENDRA VIÐSKIPTA Arnar Bjarnason rekstrarhagfræðingur hefur verið ráðinn fram- kvæmdastjóri erlendra viðskipta í Verslunar- bankanum. Arnar er þrí- tugur að aldri og hefur lokið viðskiptafræðiprófi frá Háskóla Islands og MBA prófi frá University of Aston í Birmingham á Englandi. Arnar starfaði með námi sínu hjá IBM á Is- landi. Hann var fjármála- stjóri ferðaskrifstofunn- ar Úrvals hf. í eitt ár og fjármálastjóri Bílaborgar hf. um skeið. Sambýlis- kona hans heitir Guðný Anna Vilhelmsdóttir og þau eiga eina dóttur. Arnar segir að Verslun- arbankinn ætli nú að leggja aukna áherslu á erlend viðskipti. Til að ná til sín meiri erlendum viðskiptum verður lögð áhersla á góða þjónustu, fljótari afgreiðslu en nú viðgengst, vönduð vinnu- brögð og nýjungar sem kynntar verða síðar. AUGLÝSINGAMARKAÐURINN: SÓKN HJÁ STÖÐ 2 — MINNKAR AKINS HJÁ MORGUNBLADINU EKKIÚT Á LANDSBYGGÐINA aukning auglýsinga- magns hjá Stöð 2 í sept- ember og október sé 60- 65% miðað við sömu mánuði 1987. Hann segir að Stöð 2 láti tímamæla allar sjónvarpsauglýsing- ar beggja stöðvanna og samkvæmt þeim mæling- um sé magnsamdráttur um 15-20% hjá Ríkis- sjónvarpinu í september og október miðað við sömu mánuði í fyrra. Hjá Frjálsu framtaki hef- ur auglýsingamagn auk- ist um 15% í tímaritum fyrirtækisins í september og október samanborið við sömu mánuði 1987. í októberblaði Félags viðskiptafræðinga og hagfræðinga kemur fram í grein eftir Þorleif Þór Jónsson að nýverið hafi Akureyrarbær auglýst eftir hagsýslustjóra. Gerð var krafa um við- skiptafræðimenntun og í boði voru góð laun, áhugavert starf og ágætir framainöguleikar. Þor- leifur segir að ekki svo mikið sem ein fyrirspurn hafi borist um starfið. Svo virðist sem við- skiptafræðingar og hag- fræðingar séu tregir til starfa á landsbyggðinni. Fram kemur að einungis 16% félaga í FVH séu ut- an höfúðborgarsvæðisins þó svo launakjör þeirra séutalin9-10%betriúti á Erfitt er að fá viðskiptafræðinga til starfa á lands- landi. byggðinni. Stöð 2 er að stórauka hlut sinn á íslenskum auglýs- ingamarkaði um þessar mundir. Viðskiptin virð- ast þeir taka frá Morgun- blaðinu og ríkissjónvarp- inu. I athugun sem Frjáls verslun hefur gert kemur fram að auglýsingamagn í Morgunblaðinu hefur minnkað um 10% í sept- ember október 1988 í samanburði við sama tíma í fyrra. Sighvatur Blöndahl fram- kvæmdastjóri markaðs- sviðs hjá Stöð 2 segir að 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.