Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1988, Blaðsíða 62

Frjáls verslun - 01.08.1988, Blaðsíða 62
EFNAHAGSMÁL þjóð er launajöfnuður meiri en í engilsa- xnesku löndunum og þar hefur framleiðni- aukning í iðnaði einnig verið meiri á síðustu áratugum. í áttunda og síðasta lagi er mikilvægt að hafa í huga að japönsk fyrirtæki sætta sig við mun lægra gróða- hlutfall en evrópsk og bandarísk fyrirtæki og geta því lagt meiri áherslu á tækninýj- ungar, endurmenntun o.s.frv. NORÐUR-EVRÓPULEIÐIN, SÆNSKA DÆMIÐ Þegar norður-evrópska leiðin er borin saman við þá engil- saxnesku og japönsku má e.t.v. segja að grundvallarmunurinn felist í því að engil-saxneska leiðin ein- kennist af því að afskiptum launþegahreyf- UPPRUNI EINKALEYFA TAFLAl Uppruni einkaleyfa í Bandaríkjunum eftir þjóðerni í % 1975 1980 1985 Japan 8.9 11.6 17.9 USA 64.9 60.4 55.5 Aðrir 26.3 28.1 26.7 tugnum, snúið baki við orkufrekri tækni og lagði höfuðáherslu á upplýsingatækni og samþáttun rafeindaverkfræðinnar og annarra greina verkfræðinnar. MITI sá þannig fyrir sér að rafeindaverkfræðin yrði stöðugt mikilvægari í iðnaði framtíð- arinnar og lagði því kapp á að beina pr- festingum í iðnaði á virkan hátt inn á þess- ar brautir. Ríkisvaldið lék því, í þriðja lagi, afar mikilvægt og virkt hlutverk í þróun- inni. í fjórða lagi hafa Japanir lagt ríka áherslu á almenna og breiða rafeindaþekkingu í skólakerfinu og í endurmenntun innan fyrirtækjanna. í dag koma tvisvar sinnum fleiri rafeindaverkfræðingar á markaðinn í Japan en Bandaríkjunum ef miðað er við höfðatölu. í fimmta lagi er rannsóknar- og þróunarstarfsemi mun beinar tengd vöru- framleiðslunni í Japan en Bandaríkjunum, og raunar einnig sumum Evrópuríkjum, þar sem hemaðarframleiðslan leikur mik- ilvægt hlutverk á þessu sviði. í sjötta lagi eru tengsl milli fyrirtækja í Japan með nokkuð sérstæðum hætti því bankar, fjármagns- og iðnfyrirtæki tengj- ast mjög nánum böndum í gagnkvæmri eignaraðild jafnframt því sem örfáar slíkar samsteypur ráða yfir stærstum hluta fjár- festinga í iðnaði. Þetta skipulag tryggir aukinn stöðugleika og möguleika á þátt- töku í langtíma þróunar- og áhættuverk- efnum. í sjöunda lagi ber að nefna sérstæð samskipti atvinnurekenda og launþega sem einkennast af meiri samvinnuvilja en í flestum öðrum ríkjum Vesturlanda, sér- staklega í Bandaríkjunum og Bretlandi, samvinnuvilja sem rekja má til styrkrar stöðu verkalýðshreyfingarinnar eftir seinni heimsstyrjöldina, en þessi staða neyddi atvinnurekendur til jákvæðari af- stöðu til launþega en áður. Afleiðing þessa var að launamunur innan japanskra fyrir- tækja er mun minni en í engil-saxnesku löndunum og launþegar því jákvæðari gagnvart atvinnurekendum. Það er at- hyglisvert að íjapan, V-Þýskalandi og Sví- ingar og ríkisvalds af rekstri og nýsköpun fyrirtækjanna er haldið í lágmarki á meðan japanska leiðin einkennist af því að sam- starf ríkisvalds og stórfyrirtækja eða sam- steypa er mjög náið, en launþegahreyfing- unni er haldið utan við þetta samstarf enda er hún í dag veik á landsmælikvarða og velferðarríkið er vanþróað í Japan. N- evróska leiðin einkennist hins vegar af samstarfi þessara þriggja aðila, þótt mis- mikið sé eftir löndum. Hér er átt við V- Þýskaland og smáríki V-Evrópu. f Svíþjóð hefur þessi þróunarleið gengið lengst. Sænska hagkerfið er e.t.v. það hag- kerfi Norðurlandanna, sem besta stöðu hefur í „strúktúralískri samkeppni". Svíar eiga einnig auðveldast með að endur- skipuleggja samfélags- og efnahagslífið á grundvelli nýrrar tækni með hraðri hag- nýtingu hennar, lágri verðbólgu, jafnframt því að halda félagslegum fómum eins og stéttaátökum í lágmarki (sjá töflu 3 yfir tíðni verkfalla á Vesturlöndum). Svíum hefur einnig tekist að halda atvinnuleysi í 62
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.