Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1988, Blaðsíða 43

Frjáls verslun - 01.08.1988, Blaðsíða 43
COMBO ^ . m Hér sérð þú sérhannað tæki fyrir þá sem þurfa að ávarpa mannfjölda og láta í sér heyra. Innbyggt í þetta tæki sem vegur aðeins 7 kíló er eftirtalinn búnaður: ■ Magnari 30W. ■ Hátalarar. ■ Hljóðnemi með sex metra snúru. ■ Innstunga fyrir t.d. segulband eða plötuspilara. Þú getur stungið COMBO í samband við rafmagn eða notað rafhlöður. COMBO er léttur og meðfærilegur. COMBO er með handfangi og þú tekur hann með þér hvert á land sem er. æmi um notkun: Fyrir fyrirlesara sem þurfa að ferðast frá einum stað til annars og eru í sífelldum vandræðum með hljóð- kerfin á hverjum stað. Fyrir þá sem kynna vörur í stór- mörkuðum og á götum úti. Fyrir fararstjóra sem þurfa að ávarpa ferðamenn t.d. fyrir utan rútur. Fyrir kennara. Margskonar notkunar- möguleikar. Fyrir þjálfara sem stjórna stórum hóp manna úti á víðavangi. Fyrir þá sem stýra uppboðum. Verð á COMBO CP 100 er kr. 39.750,- með söluskatti miðað við gengi októbermánaðar. Hægt er að fá COMBO með eftirtöldum aukahlutum: - Innbyggðu segulbandstæki - Flibba hljóðnema - Aukahátalara. Dvergshöfða 27 sími 91-673737.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.