Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1988, Blaðsíða 53

Frjáls verslun - 01.08.1988, Blaðsíða 53
ORYGGISMAL FYRIRTÆKIAISLANDI EKKINÓGU VEL VARIN „Fyrirtæki á íslandi eru alltof opin og óvarin og almenningur of grandalaus gagnvart ránum og innbrotum. Hér á landi er mjög lítið um skipulagða glæpi, þjófnaði eða innbrot og því ætti að vera auðvelt að halda smá- þjófunum úti og varna innrás í fyrirtæki með litlum tilkostn- aði,“ sögðu starfsmenn lögregl- unnar í Reykjavík, þeir Ómar Smári Armannsson og Jónas Hallsson og fulltrúi Rannsókn- arlögreglu ríkisins, Jónas Bjarnason. Þessir menn hafa allir starfað við forvarnir hjá lögreglunni og Frjáls verslun bað þá um að gefa eigendum fyrirtækja nokkur góð ráð til þess að verjast innbrotum. Fyrstu þrjá mánuði þessa árs eða á tímabilinu frá l.janúar til l.apríl voru 185 innbrot og þjófnaðir tilkynnt til lögreglunnar. Langflest þessara til- fella snertu verslanir og önnur fyrir- tæki eða samtals 121 tilfelli. Eigendur fyrirtækja þurfa því að vera vel á verði. En með fyrrgreindum tölum er ekki öll sagan sögð. Þjófnaðir eiga sér stað þótt ekki sé um innbrot að ræða og það yfirleitt um hábjartan dag. Al- gengast er að veskjum, peningum og ávísunum sé stolið og iðulega fer sá þjófnaður fram í fyrirtækjum. „Auðveldasta leiðin fyrir misindis- fólk til að komast yfir skjótfengna fjár- muni er að næla sér í tékka, falsa þá og selja. Bankakortin hafa engu breytt í þessu tilliti því yfirleitt ná Ómar Smári Ármannsson. TEXTI: KATRÍN BALDURSDÓTTIR MYNDIR: GUNNAR GUNNARSSON O.FL. 53
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.