Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1988, Blaðsíða 81

Frjáls verslun - 01.08.1988, Blaðsíða 81
og margar Apple tölvur eru tengdar við IBM System/36, auk þess sem þær eiga greiðan aðgang að viðurkenndum tölvu- netum, svo sem Novell og DECNET, svo eitthvað sé nefnt. Með öðrum orðum er samgangur milli tölva orðinn mun auðveldari en áður var auk þess sem einfalt er að senda skrár milli tölva og skiptast á gögnum og upp- lýsingum á tölvutæku formi. Að auki ei ódýrt að tengja tölvumar við net eða sín á milli því mikið af þeim búnaði sem til þarf er innbyggður í tölvuna." Ami segir að erfitt sé að gera sér grein fyrir samkeppninni milli Apple-tölva og PC-tölva. „Hér er um ákaflega ólíkar tölv- ur að ræða. Menn verða einfaldlega að gera það upp við sig hvora tegundina þeir velja. Þeir sem hafa lært á PC-tölvur og em orðnir vanir DOS-stýrikerfinu sætta sig við það. En þeir sem hafa kynnst Ap- ple-tölvunum vilja ekkert annað. Vinnu- umhverfi Apple-tölvanna er mun vingjam- legra en annarra tölva. Öll forrit em byggð upp á sama hátt og em einföld í notkun. Þar er ekki um að ræða skipanir sem þýða eitt íþessu forriti og annað í öðm, eins og í PC-tölvunum. Og þar sem öll forrit fyrir Apple-tölvur em byggð upp á sama hátt þurfa menn ekki að byrja á því að læra á forritið - og ekki má gleyma því að forrit og stýrikerfi tölvanna er á íslensku." Góð markaðshlutdeild Radiobúðarinnar kemur notendum Apple-tölvanna til góða. Ámi segir að Apple-verksmiðjumar taki í auknum mæli tillit til óska og þarfa ís- lenskra Apple-eigenda. „Margar breyt- ingar sem við þurftum að gera sjálfir á búnaði frá Apple varðandi prentaratengi eða breytingar á hugbúnaði, svo eitthvað sé nefnt, em þeir famir að gera fyrir okk- ur. Enda emm við með 25% af íslenska markaðinum meðan Appel í Danmörku er ekki nema með um 5% markaðshlutdeild. Reyndar er markaðsstaða Apple á Norðurlöndunum mjög góð og sterkari en til dæmis í Þýskalandi. Þetta varð til þess að markaðssviðið var stækkað. Norður- löndin em ekki lengur sérstakt markaðs- svið; Þýskaland og Austurríki hafa bæst við í þann markaðshóp." Radiobúðin hefur lagt mikla áherslu á góða markaðssetningu og hefur með mikl- um auglýsingum náð góðum árangri. Ámi var því inntur eftir því hvaða hópa þeir legðu áherslu á að ná til og hver væm helstu tromp Radiobúðarinnar nú í haust. Ámi segir að fyrsti markhópurinn hafi verið stúdentar og kennarar. „Síðan fór- um við að leggja aukna áherslu á „Desk Top Publising", og reyndum að ná til sem flestra sem unnu við útlitshönnun smærri verkefna. Þessir markhópar tóku vel því sem við buðum og gáfu okkur byr undir báða vængi. Að undanfömu höfum við svo lagt aukna áherslu á ríkisstofnanir og kennara og í því augnamiði gerðum við stóran samning við ríkið um sölu á fjölda tölva með vemlegum afslætti. Nú í haust hyggjumst við reyna að komast inn á markað þar sem PC-tölvumar hafa nánast verið einráðar en það er við skrifstofuhald og fyrirtækjarekstur. Nýju bókhalds-, við- skipta- og rekstrarforritin gera okkur auð- veldara fyrir á því sviði og helsta trompið okkar er ný Macintosh-tölva, Macintosh II. Ég leyfi mér að fullyrða að nýja tölvan sé öflugasta einkatölvan á markaðnum um þessar mundir. Hún er 25% hraðvirkari en gamla Makcintosh-tölvan í almennri vinnslu en allt upp í tvisvar sinnum hrað- virkari við ýmiss konar útreikninga og hentar því vel á skrifstofuna og við fyrir- tækjarekstur. Það sakar ekki að geta þess að lokum að nýja tölvan er með 68030 örgjafa og 68882 reikniörgjafa og þeir sem skilja þær ein- ingar átta sig á því hversu öflugar tölvur er um að ræða.“ 81
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.