Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1988, Blaðsíða 78

Frjáls verslun - 01.08.1988, Blaðsíða 78
STJÓRNUN Mikilvægt er að stjórnendur geti miðlað hver öðrum af reynslu sinni. LAGER- INNRÉTTINGAR - I verslanir og vörugeymslur - Góðar í bílskúrinn og geymsluna - Sterkar og stílhreinar - Auðveldar í uppsetningu - Ókeypis kostnaðaráætlun VERÐIÐ ER HAGSTÆTT GARÐASMIÐJAN GALAX SF LYNGASI 15 210 GARÐABÆ SÍMl 91-53511 GÆÐI IXR STÁXJ athygli sé beint að þeirri vinnu. En reynsla tilheyrir fortíðinni og menn verða að treysta á minnið hvað hana snertir. Kostirnir við verkefnavinn- una eru því þeir að hlutdrægar upp- lýsingar koma fram um það sem er að gerast hér og nú. Til að nýta sem best verkefnavinn- una eru einkum tveir þættir mikil- vægastir. I fyrsta lagi er hópvinna mjög æski- leg. Það er hvetjandi að vinna saman í hópi og þá þróast ýmsar reglur og mælikvarðar sem getur virkað hvetj- andi. í hópnum safnast einnig saman mörg verkefni þannig að innihald námsins verður ríkara og fjölbreytt- ara. í öðru lagi geta þátttakendur viðrað hugmyndir sínar og prófað gildi þeirra með samanburði. En það hefur verið sýnt fram á að túlkun einstaklinga á þeim flókna heimi sem við lifum í fær ekki alltaf staðist. Það getur haft al- varlegar afleiðingar í för með sér fyrir fyrirtæki ef stórar ákvarðanir eru byggðar á röngu mati. Einstakling- arnir hafa líka tilhneigingu til að hugsa eftir sömu brautum og draga svipaðar ályktanir við svipaðar kringumstæð- ur. Það getur því skipt sköpum fyrir stjómendur að geta prófað og e.t.v. leiðrétt hugmyndir sínar og þroskað ályktunarhæfni sína. Stundum er hópvinna í þeim til- gangi að þjálfa félagslega hæfni þátt- takenda. Einnig hefur hópvinna verið notuð til að skapa tengsl milli stjórnenda. Tengsl sem myndast í náinni hóp- vinnu geta varað ævina út og margur getur leitað stuðnings og aðstoðar í starfi til gömlu félaganna síðar meir. Annað atriði sem hefur reynst vel hvað varðar slíka verkefnavinnu er að leiðbeinandi sé tengdur hópnum. Þessi leiðbeinandi gegnir mikilvægu hlutverki. í fyrsta lagi ganga flestir hópar í gegnum erfið tímabil sem veldur því að vinnan ber k'tinn árang- ur. Leiðbeinandinn getur þá hjálpað hópnum til að vinna sig gegnum erfið- leikana á þroskandi hátt. Þetta gerir miklar kröfur til leiðbeinanda. Auk þess getur leiðþeinandi veitt faglega aðstoð við verkefnin og miðlað þannig faglegri þekkingu. Þetta gerir þá kröfu til leiðbeinanda að hann sjálfur hafi reynslu og menntun hvað varðar stjórnunarstörf. En það getur verið erfitt að finna leiðbeinanda sem bæði hefur þekk- ingu á hópferli og reynslu og menntun í stjómun. Lausn á þessu vandamáli er að nota tvo leiðbeinendur. Mikil- vægast er að forðast að einbeita sér aðeins að öðrum þættinum, annað- hvort hópferlum eða verkefnum sem slíkum. Þetta tvemit verður að sam- eina en það vill því miður oft bregð- ast. Til þess að námskeið af þessu tagi verði sem lærdómsríkust er mjög mikilvægt að fólk fái góðan tíma og mikla athygli. Það krefst góðs tíma og mikillar vinnu fyrir fullorðna einstakl- inga að vinna með hugmyndir sínar og hugsunarhátt þannig að það skili æskilegum árangri. Fólk gengur í gegnum stig sem ekki verður flýtt. Þessu má líkja við að þroskast líkam- lega. Það hefur líka sýnt sig að árang- ur slíks starfs fer eftir lengd nám- skeiða. f framkvæmd má takast á við þetta þannig að námskeiðahald og tímabil á vinnustað skiptist á. Stjórnandi tekur 78
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.