Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1988, Blaðsíða 27

Frjáls verslun - 01.08.1988, Blaðsíða 27
farið vaxandi síðari árin og hafi verið ríflega 30% á síðasta ári. Ennþá er því langt í land að innlán séu álíka stór hluti landsframleiðslu og þau voru fyrir óáran óðaverðbólgu og nei- kvæðra raunvaxta. Til fróðleiks má reikna það út að ef innlán næmu nú sama hlutfalli af landsframleiðslu og þau námu að meðtaltali á sjöunda ára- tugnum væru þau 5-6 milljörðum kr hærri en þau eru í dag. Peningalegur sparnaður síðustu ára hefur þó vita- skuld einnig beinst í auknum mæli að öðrum tegundum sparnaðar eins og verðbréfum, hlutdeild í verðbréfa- sjóðum o.fl. En tilgangur þessa greinarkoms var að reyna að meta hreinan spamað heimilanna. í töflu 1 er reiknað með að 66% af innlánaaukningu bankanna komi frá einstaklingum. Þetta er vitaskuld ein- földun og hugsanlega of lágt hlutfall fyrri hluta þess tímabils sem til athug- unar er. Á móti kemur óvissa um skiptingu óflokkaðra innlána og um hlutdeild einstaklinga í atvinnurekstri í innlánum einstaklinga. Utlánaaukn- ing til einstaklinga liggur fyrir í pen- ingamálaskýrslum. Samkvæmt þessari töflu er ljóst að hreinn spam- aður heimilanna í innlánsstofnunum er jákvæður mældur sem breyting innlána og útlána. Á þremur síðustu árum fer framlag heimilanna þó lækk- TAFLA4 BREYTING Á EIGNA- OG SKULDASTÖÐU HEIMILANNA 1981- -1987 M.kr. 1981 1982 1983 1984 1985 1986 1987 1. Bankakerfi nettó 540 1.835 3.950 2.404 5.681 5.474 6.244 2. Annar frjáls sparnaður 272 497 940 73 1.307 2.049 5.463 3. Framlög í lífeyrissjóði 3 -17 -62 -154 -156 -180 -260 4. Aukin eign 5. Aukin skuld við fjárfest. — 815 2.315 4.828 2.323 6.832 7.343 11.447 lánasj. og lífeyrissjóði 1.062 3.275 6.188 6.270 11.420 10.351 11.368 6. Auknar eignir (4.) mínus auknar skuldir (5.) -247 -960 -1.360 -3.947 -4.588 -3.008 79 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.