Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1988, Blaðsíða 17

Frjáls verslun - 01.08.1988, Blaðsíða 17
MÁL- VERKÁ MARK- AÐI • FRJÁLS VERSLUN KANNAR KAUP OG SÖLU Á MÁLVERKUM OG GRAFÍK HÉR Á LANDI ákaflega erfitt er að fá nokkra heildar- mynd af umfangi viðskipta með myndlist. Slíkum upplýsingum er hvergi safnað saman á einn stað og reyndar eru viðskiptaaðilar tregir til að tjá sig um efnið. Opinberar tölur um þessi viðskipti eru nánast engar til og þeir sem til þekkja hafa sjaldnast nægjanlega yfirsýn til þess að geta lagt mat á markaðinn í heild. En lítum nánar á söluleiðirnar og mismunandi eðli þeirra. UMBOÐSSALA Með umboðssölu er átt við þau við- skipti sem fara fram í gegnum þriðja aðila án þess að seljandi og kaupandi hafi beint samband sín á milli. Þessi tegund viðskipta fer einkum fram hjá galleríum og listmunahúsum. Fyrr á árum voru einkum tvö fyrirtæki hér á landi í fararbroddi umboðssölu, þ.e. Listmunahús Knúts Bruun og Klaust- urhólar, en urnsvif þessara fyrirtækja hafa minnkað til muna. Gallerí Borg hefur nú tekið forystu varðandi þenn- an hluta markaðarins, en auk þess hafa ný fyrirtæki á borð við Gallerí Nýhöfn í Hafnarstræti fikrað sig áfram inn á þennan markað. Lítið er vitað um umsvif þessara fyrirtækja annað en að Gallerí Borg hefur vaxið afar hratt á síðustu miss- erum og er nú langstærsti umboðssali verka „gömlu meistaranna" og nýtur vaxandi trausts sem ráðgefandi fyrir- tæki varðandi listaverkakaup. Ovíst er hver velta fyrirtækisins er ná- kvæmlega, en hún hleypur á nokkr- um tugum milljóna á ári. Samanlagt gætu fyrirtæki á þessu sviði því velt hátt í hundrað milljónum árlega. SALA Á SÝNINGUM OG VINNUSTOFUM Umfangsmesti þáttur viðskipta með myndlist er væntanlega sú sala sem fram fer á sölusýningum og beint afvinnustofumlistamanna. Geysileg- ur Qöldi sýninga er haldinn á ári hverju og hefur farið vaxandi hin síðari ár. A árunum 1985 og 1986 voru haldnar um 170 myndlistarsýningar hvort ár, þ.e. sölusýningar eins listamanns eða fleiri í senn. Afar misjafnt er hversu mikið einstakir listamenn selja á hverri sýningu og ógerningur að nefna einhverja meðaltalstölu í því sambandi. Vel þekktir listamenn geta 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.