Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1988, Page 43

Frjáls verslun - 01.08.1988, Page 43
COMBO ^ . m Hér sérð þú sérhannað tæki fyrir þá sem þurfa að ávarpa mannfjölda og láta í sér heyra. Innbyggt í þetta tæki sem vegur aðeins 7 kíló er eftirtalinn búnaður: ■ Magnari 30W. ■ Hátalarar. ■ Hljóðnemi með sex metra snúru. ■ Innstunga fyrir t.d. segulband eða plötuspilara. Þú getur stungið COMBO í samband við rafmagn eða notað rafhlöður. COMBO er léttur og meðfærilegur. COMBO er með handfangi og þú tekur hann með þér hvert á land sem er. æmi um notkun: Fyrir fyrirlesara sem þurfa að ferðast frá einum stað til annars og eru í sífelldum vandræðum með hljóð- kerfin á hverjum stað. Fyrir þá sem kynna vörur í stór- mörkuðum og á götum úti. Fyrir fararstjóra sem þurfa að ávarpa ferðamenn t.d. fyrir utan rútur. Fyrir kennara. Margskonar notkunar- möguleikar. Fyrir þjálfara sem stjórna stórum hóp manna úti á víðavangi. Fyrir þá sem stýra uppboðum. Verð á COMBO CP 100 er kr. 39.750,- með söluskatti miðað við gengi októbermánaðar. Hægt er að fá COMBO með eftirtöldum aukahlutum: - Innbyggðu segulbandstæki - Flibba hljóðnema - Aukahátalara. Dvergshöfða 27 sími 91-673737.

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.