Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1989, Blaðsíða 8

Frjáls verslun - 01.01.1989, Blaðsíða 8
FRETTIR FYRIRTÆKI FINNBOGA KJELD: STEFNA í GJALDÞROT? — SKULDIR UMFRAM EIGNIR GÆTU VERIÐ ALLT AÐ 500 MILUÓNIR Finnbogi Kjeld. Því miður virðist sem tæpast verði komið í veg fyrir að öll fyrirtæki Finn- boga Kjeld endi með gjaldþroti. Eins og kunnugt er tókst Finnboga ekki að fá endurfjármögnun á skip sín sem að endingu voru seld á nauðungaruppboð- um fyrr í vetur. Eftir það Viðskiptahandbókin ÍS- LENSK FYRIRTÆKI1989 kemur út í byrjun febrúar í 19. sinn. Bókin hefur stækkað ört á undanförnum árum og í henni er að finna fjöl- margar handhægar upp- lýsingar. Bókin skiptist í útflytj- endaskrá, vöru- og þjón- ustuskrá, umboðaskrá, skipaskrá og fyrirtækja- skrá sem er langveiga- mesta skráin. í bókinni koma fram upplýsingar um kennitöl- blasti gjaldþrot við og er búist við að Finnbogi og öll fyrirtæki hans dragist inn í það. Samkvæmt heimildum Frjálsrar verslunar stefn- ir hér í geysistórt gjald- þrot. Talið er að skuldir nemi alls um 800-1000 milljónum króna en eign- ir eru tæpast taldar vera ur, nafnnúmer, póstnúm- er, heimilisföng og sím- anúmer félaga, fyrir- tækja og stofnana um allt land. Auk þess birtast söluskattsnúmer flestra söluskattskylda aðila á ísleþidi. Meðal nýjunga má nefna upplýsingar um helstu hafnir á landinu og hafnarkort. Auk þess hagnýtar upplýsingar fyrir útflytjendur frá Út- flutningsráði Islands. Útgefandi ÍSLENSKRA FYRIRTÆKJA er Frjálst meira virði en 400 mill- jónir króna. Fyrirtækin sem hér um ræðir eru Víkur hf., Víkurbraut hf., Saltsalan hf. og að auki Finnbogi Kjeld sjálfur. Auk þess er Finnbogi stór hluthafi í þremur fiskeldisfyrirtækjum sem gætu dregist með í fall- inu. Hér gæti því verið á ferðinni eitt stærsta gjaldþrotamál seinni tíma á Islandi. Þeir sem reynt hafa að skýra orsakir þessa áfalls telja að margir samverk- andi atburðir valdi þessu hruni. Þeir nefna m.a. langvarandi taprekstur með tilheyrandi skulda- söfnun, eignarýrnun og ýmsar óhagstæðar ytri aðstæður. framtak hf. og ritsjóri er Halldóra Rafnar. Menn hafa velt því fyrir sér hvar þau fyrirtæki voru tryggð sem lentu í stórbrunanum að Réttar- hálsi 2 í byrjun janúar. Allt fullbúið húsnæði í Reykjavík er tryggt hjá Húsatryggingum Reykja- víkurborgar en vöru- birgðir, innréttingar, Sveinn Viðar. MARKAÐS- STJÓRIVISA SVEINN VIÐAR GUÐ- MUNDSSON hefur verið ráðinn forstöðumaður markaðssviðs VISA ís- lands — Greiðslumiðlun- ar hf. úr hópi 20 umsækj- enda. Sveinn Viðar er 26 ára, með Masters-próf í við- skiptafræði og kerfis- fræði og B.S.-próf í flu- grekstrarfræði frá Flor- ida Institute of Technology. Sveinn Viðar hefur starfað hjá Arnarflugi hf. síðan haustið 1987 sem markaðsfulltrúi og for- stöðumaður Arnarflugs- klúbbsins. Hann mun hefja störf hjá VISA í byrj- un febrúar. Sambýliskona hans er Brynja D. Matthíasdóttir viðskiptafræðingur og eiga þau eitt barn. áhöld, vélar, tæki, búnað- ur og rekstur fyrirtækj- anna eru tryggð hjá hin- um tryggingarfélögun- um. Langstærsta tjónið lenti á Brunabótafélagi Islands sem tryggði Gúmmívinnustofuna hf. ÍSLENSK FYRIRTÆKI: NÍTJÁNDA ÚTGÁFA RETTARHALSBRUNINN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.