Frjáls verslun - 01.01.1989, Blaðsíða 8
FRETTIR
FYRIRTÆKI FINNBOGA KJELD:
STEFNA í GJALDÞROT?
— SKULDIR UMFRAM EIGNIR GÆTU
VERIÐ ALLT AÐ 500 MILUÓNIR
Finnbogi Kjeld.
Því miður virðist sem
tæpast verði komið í veg
fyrir að öll fyrirtæki Finn-
boga Kjeld endi með
gjaldþroti.
Eins og kunnugt er
tókst Finnboga ekki að fá
endurfjármögnun á skip
sín sem að endingu voru
seld á nauðungaruppboð-
um fyrr í vetur. Eftir það
Viðskiptahandbókin ÍS-
LENSK FYRIRTÆKI1989
kemur út í byrjun febrúar í
19. sinn.
Bókin hefur stækkað
ört á undanförnum árum
og í henni er að finna fjöl-
margar handhægar upp-
lýsingar.
Bókin skiptist í útflytj-
endaskrá, vöru- og þjón-
ustuskrá, umboðaskrá,
skipaskrá og fyrirtækja-
skrá sem er langveiga-
mesta skráin.
í bókinni koma fram
upplýsingar um kennitöl-
blasti gjaldþrot við og er
búist við að Finnbogi og
öll fyrirtæki hans dragist
inn í það.
Samkvæmt heimildum
Frjálsrar verslunar stefn-
ir hér í geysistórt gjald-
þrot. Talið er að skuldir
nemi alls um 800-1000
milljónum króna en eign-
ir eru tæpast taldar vera
ur, nafnnúmer, póstnúm-
er, heimilisföng og sím-
anúmer félaga, fyrir-
tækja og stofnana um allt
land. Auk þess birtast
söluskattsnúmer flestra
söluskattskylda aðila á
ísleþidi.
Meðal nýjunga má
nefna upplýsingar um
helstu hafnir á landinu og
hafnarkort. Auk þess
hagnýtar upplýsingar
fyrir útflytjendur frá Út-
flutningsráði Islands.
Útgefandi ÍSLENSKRA
FYRIRTÆKJA er Frjálst
meira virði en 400 mill-
jónir króna. Fyrirtækin
sem hér um ræðir eru
Víkur hf., Víkurbraut hf.,
Saltsalan hf. og að auki
Finnbogi Kjeld sjálfur.
Auk þess er Finnbogi
stór hluthafi í þremur
fiskeldisfyrirtækjum sem
gætu dregist með í fall-
inu.
Hér gæti því verið á
ferðinni eitt stærsta
gjaldþrotamál seinni
tíma á Islandi.
Þeir sem reynt hafa að
skýra orsakir þessa áfalls
telja að margir samverk-
andi atburðir valdi þessu
hruni. Þeir nefna m.a.
langvarandi taprekstur
með tilheyrandi skulda-
söfnun, eignarýrnun og
ýmsar óhagstæðar ytri
aðstæður.
framtak hf. og ritsjóri er
Halldóra Rafnar.
Menn hafa velt því fyrir
sér hvar þau fyrirtæki
voru tryggð sem lentu í
stórbrunanum að Réttar-
hálsi 2 í byrjun janúar.
Allt fullbúið húsnæði í
Reykjavík er tryggt hjá
Húsatryggingum Reykja-
víkurborgar en vöru-
birgðir, innréttingar,
Sveinn Viðar.
MARKAÐS-
STJÓRIVISA
SVEINN VIÐAR GUÐ-
MUNDSSON hefur verið
ráðinn forstöðumaður
markaðssviðs VISA ís-
lands — Greiðslumiðlun-
ar hf. úr hópi 20 umsækj-
enda.
Sveinn Viðar er 26 ára,
með Masters-próf í við-
skiptafræði og kerfis-
fræði og B.S.-próf í flu-
grekstrarfræði frá Flor-
ida Institute of
Technology.
Sveinn Viðar hefur
starfað hjá Arnarflugi hf.
síðan haustið 1987 sem
markaðsfulltrúi og for-
stöðumaður Arnarflugs-
klúbbsins. Hann mun
hefja störf hjá VISA í byrj-
un febrúar.
Sambýliskona hans er
Brynja D. Matthíasdóttir
viðskiptafræðingur og
eiga þau eitt barn.
áhöld, vélar, tæki, búnað-
ur og rekstur fyrirtækj-
anna eru tryggð hjá hin-
um tryggingarfélögun-
um.
Langstærsta tjónið
lenti á Brunabótafélagi
Islands sem tryggði
Gúmmívinnustofuna hf.
ÍSLENSK FYRIRTÆKI:
NÍTJÁNDA ÚTGÁFA
RETTARHALSBRUNINN