Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1989, Blaðsíða 23

Frjáls verslun - 01.01.1989, Blaðsíða 23
 andi skýringar á því sem um var spurt. Ef svo reynist ekki vera, er send framhaldsathugasemd og svar- frestur veittur yfirleitt í 1-2 vikur. Lokastig málsins felst svo í bréflegum niðurstöðum ríkisendurskoðanda. Þann boðskap á stofnunin að meðtaka og framfylgja honum, ellegar gera Ríkisendurskoðun grein fyrir ann- mörkum á því. Ríkisendurskoðun sendir ráðu- neytum afrit af öllum athugasemdum sínum varðandi stofnanir sem undir þau heyra. A því er hins vegar allur gangur hvort stofnanirnar gera slíkt hið sama varðandi svarbréf sín, en viðkomandi ráðuneyti hefur tækifæri til að fylgjast nokkuð grannt með þessum viðskiptum. Mál sem flokk- ast undir þárhagsendurskoðun eru hins vegar ekki gerð opinber af hálfu Ríkisendurskoðunar. Á þessu er ein mikilvæg undan- tekning. Nýlega kom út sameiginleg skýrsla yfirskoðunarmanna ríkis- reiknings og Ríkisendurskoðunar um endurskoðun ríkisreiknings fyrir árið 1987. Skýrsla þessi var lögð fyrir Al- þingi og í henni eru raktar með al- mennum orðum athugasemdir við starfsemi ýmissa stofnana. Þetta er fyrsta skýrsla sinnar tegundar og því í fyrsta skipti sem Ríkisendurskoðun gerir athugasemdir sínar opinberar á þennan hátt. Líklegt má telja að með þessu hafi Ríkisendurskoðun viljað herða á viðkomandi stofnunum varð- andi úrbætur og ennfremur gefa fjár- veitingavaldinu nokkra hugmynd um Híilldór V. Sigurðsson ríkisendurskoðandi. eða engu. Það er ýmislegt forvitni- legt fyrir fjölmiðla í því sem við erum að fást við og þess vegna kannske eðlilegt að þeir sækist eftir upplýs- ingum héðan. Vinna að fjárhagsendurskoðun er trúnaðarmál, nema það sem kemur fram í opinberum skýrslum, t.d. fyrrnefndri skýrslu um ríkisreikn- ing. Að lokinni stjórnsýsluendur- skoðun er hins vegar gefm út opin- ber skýrsla um niðurstöðurnar. Að öðru leyti er ekki hægt að segja að við fylgjum ákveðinni stefnu að því er varðar samskipti við fjölmiðla.“ hvar pottur sé helst brotinn í ríkis- kerfinu. Áðumefnd skýrsla er reyndar merkileg fyrir fleiri sakir. Það er eins- dæmi að tekist hafi að ljúka endur- skoðun ríkisreiknings á svo skömm- um tíma og skila skýrslu til Alþingis um það verk. Til samanburðar má nefna að enn hefur Alþingi ekki af- greitt ríkisreikning allt frá árinu 1981. Þetta hlýtur að teljast enn frekara merki um að breytingar á starfsemi Ríkisendurskoðunar séu til mikils batnaðar varðandi skilvirka stjóm- sýslu. STJÓRNSÝSLUENDURSKOÐUN Einn þáttur í starfsemi ríkisendur- skoðunar er sá sem nefnist stjórn- sýsluendurskoðun. Stofnuninni er nú veitt heimild til slíkrar endurskoðunar í lögum en jafnframt gert skylt að skýra fjárveitinganefnd Alþingis frá ákvörðunum sínum þar að lútandi. Stjómsýsluendurskoðun er um- fangsmeiri en hefðbundin fjárhags- endurskoðun. í henni felst úttekt á starfsemi stofnunar, verk hennar eru borin saman við þau lög og reglugerð- ir sem um hana gilda, imira skipulag STÁLGRINDAR- HÚS - Auðveld í uppsetningu - Stuttur byggingartími - Sveigjanleg byggingakerfi - Breytingar auðveldar - Stálklæðning frá Inter Profiles - Steinullareinangrun - SFS festingar - C og Z langbönd frá Inter Profiles - Ókeypis kostnaðaráætlanir VERÐIÐ ER HAGSTÆTT GALAXSF GARÐABÆ GÆÐI TJR STÁJLI 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.