Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1989, Blaðsíða 57

Frjáls verslun - 01.01.1989, Blaðsíða 57
„LÖGÐUM ÁHERSLU Á LANDSBYGGÐINA“ - SEGIR MARKÚS ÖRN ANTONSSON RITSTJÓRI FRJALSRAR VERSLUNAR1972-1980 OG1981-1982 Markús Örn Antonsson. Markús Örn Antonsson út- varpsstjóri og fyrrum forseti borgarstjórnar Reykjavíkur var ritstjóri Frjálsrar verslunar lengur en nokkur annar eða frá ársbyrjun 1972 í rúman áratug. Þau ár voru prófsteinn á það hvort tækist að halda lífi í þessu roskna tímariti og er ekki að efa að hlutur Markúsar Arnar í þeim árangri sem náðist skipti sköp- um. Það er óþarfi að kynna Markús Örn, einn brautryðj- enda á fréttastofu Sjónvarpsins, síðar borgarráðsmann, forseta borgarstjórnar og loks útvarps- stjóra. En okkur fýsti að vita um ástæðu þess að hann hvarf frá fyrri störfum til að taka að sér ritstjórn Frjálsrar verslunar: „Það mun í upphafi hafa byggst á vinskap okkar Jóhanns Briem, sem árið 1967 hóf útgáfu blaðsins af mynd- arskap. Strax þá fór ég og ýmsir vinir hans að hafa afskipti af útgáfunni því við hittumst reglulega uppi á Týs- götu, þar sem blaðið var þá til húsa og ræddum málin, gáfum Jóhanni góð ráð og skrifuðum grein og grein. Smám saman þróaðist þetta upp í það að ég tók við ritstjóm og gekk ágæt- lega að samræma það aukinni vinnu við borgarmálin, sem þá höfðu tekið talsvert af mínum tíma. Fyrst í stað unnum við Jóhann einir að útgáfunni auk starfsmanna sem seldu auglýsingar, sáu um innheimtu og þess háttar. Smám saman óx út- gáfunni fiskur um hrygg, við fluttum í betra húsnæði að Laugavegi 178 þar sem Vísir hafði verið áður og fleiri blöð bættust í safnið. Sjávarfréttir komust á flot, íslensk fyrirtæki, íþróttablaðið, Líf, Við sem fljúgum og fleiri blöð. Mitt starf var að skrifa meginhluta efnisins, fá menn til að rita pistla, teikna blaðið og fylgja eftir í prent- smiðju. Þá var Frjáls verslun unnin í Félagsprentsmiðjunni, en Jóhann náði þar ágætum samningum um prentun allt til þess að umbreytingin yfir í offset varð árið 1978.“ Hverjar voru helstu breytingarnar sem þú gerðir á blaðinu? 25050 ssnDiBiLBSTöÐin h/. BÍLSTJÓRARNIR AÐSTOÐA 57
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.