Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1989, Blaðsíða 35

Frjáls verslun - 01.01.1989, Blaðsíða 35
AFMÆLI FLETT í GEGNUM FIMMTÍU ÁR • FRIÁLS VERSLUN FYLLIR FIMMTA ÁRATUGINN VERZLUNARMANNAF ELAG REYKJAVIKUR mjah i»:«) Vrrzlunin i vlAjum •tjórmnái- anna. Bjðrn Ólafsson. •k Skóli og stctt. ★ Vióskipti filendinga við Bandarikín. Thor Thore. ★ Upphaf frjáUrar verzlunar. Vilhj. 1>. Gfs'ason. ★ Heimifriegir kaupsýslumenn: I. Frank Woolworth. k Frá borði rititjóran*. ★ Heimtpólitík og viðskipti. ★ Félagsstarfsemi V. R. ★ Skrifstofuta-kni nútimans. ★ Um vcrzlunarbréf. Vcrzlunarmannahútið * Forsíða af fyrstu Frjálsri verslun. Það hefur stundum verið haft á orði að ekki sé hægt að gefa út prentgrip á íslensku öðru vísi en að í honum finn- ist ein eða fleiri prentvillur. Og ef fall er fararheill í því sambandi á það sannarlega við um útgáfu Frjálsrar versl- unar því á titilsíðu 1. tölu- blaðsins fyrir réttri hálfri öld er prentað skírum stöfum ár- talið 1938. Hið rétta er hins vegar að 1. tbl Frjálsrar versl- unar kom út í janúarmánuði 1939. Síðan þá hefur útgáfa þessa tímarits lengst af stað- ið með blóma þótt á stundum hafi skollið á hret, sem betur fer þó án tiltakanlegra áfalla. Hér á næstu síðum ætlum við að stikla á stóru um útgáfu Frjálsrar verslunar í hálfa öld: fletta blaðinu og tengja skrif þess atburðum líðandi stundar. Krydd í frásögnina verða TEXTI: VALÞÓR HLÖÐVERSSON svo úrklippur og myndir frá ferlinum sem sýna ef til vill betur en margt annað hversu miklar breytingar hafa orðið á blaðinu — og raunar tímarita- útgáfu almennt. HUGAÐ AÐ ÚTGÁFU1935 Það var fyrir forgöngu Verslunar- mannafélags Reykjavíkur sem Frjáls verslun komst á laggimar. Gerðist það í kjölfar eflingar félagsins undir formennsku Egils Guttormssonar á árunum 1935-1938. Menn höfðu lengi rætt um nauðsyn þess að félagið þyrfti að eignast sitt eigið málgagn og á fundi 26. janúar 1938 var kosin nefnd manna til að undirbúa útgáfuna. Lagði hún til að félagsstjórn hæfi út- gáfu „tímarits fyrir félagið svo fljótt sem verða má, að minnsta kosti 16 bls. í líku broti og tímaritið Óðinn, er komi út einu sinni í hverjum mánuði, ef það reynist að fáanlegur sé fyrir hæfilegt gjald ritstjóri fyrir ritið, er félagsstjómin telur vel hæfan til starf- ans.“ Um þessa tillögu urðu fjörugar um- ræður og vildu sumir ganga lengra: gefa út tímarit er kæmi út oftar á ári hverju og að leitað yrði samvinnu við Sjálfstæðisflokkinn um útgáfu slíks blaðs. Var raunar leitað hófanna um slílrt en áhugi þar á bæ reyndist ekki fyrir hendi. Eyddu menn árinu 1938 til skrafs og ráðagerða en með því að Friðþjófur 0. Johnson var kosinn for- maður VR í árslok komst loks skriður á blaðamálið. Af hálfu félagsins voru kosnir í ritneflid þeir Bjöm Ólafsson, Pétur Ólafsson og Vilhjálmur Þ. Gíslason. Ritstjóri var ráðinn Einar Ásmundsson. STEFNAN TEKIN Hafa be í huga að á þessum tíma var Verslunar- mannafélag Reykjavíkur 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.