Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1989, Blaðsíða 66

Frjáls verslun - 01.01.1989, Blaðsíða 66
SAGA rirnur Amórssynir) í Bankastræti 11, Mímir (Finnur Einarsson) í Austurstræti 1 og Bókabúð Snæbjamar Jónssonar í Aust- urstræti 4. Sérstakar ritfangaverslanir vom m.a. Penninn (Baldvin Pálsson) í Hafnarstræti 14, Örkin (Halldór Dungal) í Lækjargötu 2 og Bjöm Kristjánsson á Vesturgötu 4. PRENTSMIÐJUR Prentsmiðjur í Reykjavík stóðu með miklum blóma. Þessar vom helstar: Ágúst Sigurðsson í Austurstræti 12, Al- þýðuprentsmiðjan við Hverfisgötu, Fé- lagsprentsmiðjan í Ingólfsstræti, Her- bertsprent í Bankastræti 3, ísafoldar- prentsmiðja í Austurstræti 8, Jón Helgason í Bergstaðastræti 27, Edda á Lindargötu 1D, Jón H. Guðmundsson á Hverfisgötu 41, Gutenberg í Þingholts- stræti 6, Steindórsprent í Aðalstræti 4, Viðey á Túngötu 5 og Víkingsprent á Hverfisgötu 4. GLERAUGNA - OG UÓSMYNDAVÖRUR Gleraugnaverslanir vom Gleraugna- búðin (Kaj Bmun) á Laugavegi 2, Gler- augnasalan (Kristjana Blöndahl Ólafsson) í Lækjargötu 6B, Optik (Fríður Guð- mundsdóttir) í Lækjargötu 8 og F.A. Thiele í Austurstræti 20. Sérstakar ljós- myndavöruverslanir voru Amatörbúðin (Þorleifur Þorleifsson) í Austurstræti 6 og Hans Petersen í Bankastræti 4. BLÓMABÚÐIR Blómaverslanir vom: Blóm og ávextir (Mjólkurfélag Reykjavíkur) í Hafnarstræti 5, Flóra (Ragna Sigurðardóttir) í Austur- stræti 7, Blómaverslun Önnu Hallgríms- son í Túngötu 16, Blómaverslun Lilju Kristjánsdóttur á Laugavegi 37, Kaktus- búðin (A. Magnússon og Stefán Thorar- ensen) á Laugavegi 23 og Litla blómabúð- in (Jóhanna J. Zoéga) í Bankastræti 14. APÓTEK Apótek í Reykjavík vom íjögur. Þau vom: Reykjavíkurapótek (Þorsteinn Sch. Thorsteinsson), Laugavegsapótek (Stef- án Thorarensen), Ingólfsapótek (P.L.Mogensen) og Lyfjabúðin Iðunn (Jó- hanna Magnúsdóttir). BANKAR OG TRYGGINGAR Bankar voru þrír: Búnaðarbankinn, Landsbankinn og Útvegsbankinn. Aðeins einn þessara banka, Landsbankinn, hafði útibú í höfuðstaðnum en það var á Klapp- arstíg 29. Þá vom starfandi Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis á Hverfisgötu 21 og Sparisjóður Mjólkurfélags Reykja- víkur í Hafnarstræti 5. Vátryggingar önnuðust: Brunabótafé- lagið á Hverfisgötu 8-10, Carl D. Tulinius & Co í Austurstræti 14, Garðar Gíslason á Hverfisgötu 4-6, I. Brynjólfsson & Kvar- an í Hafnarstræti 9, Nordisk Brandfor- sikring á Vesturgötu 7, Samábyrgð ís- lands á fiskiskipum í Pósthússtræti 2, Samtrygging íslenskra botnvörpunga í Austurstræti 12, Vátryggingarskrifstofa Sigfúsar Sighvatssonar í Lækjargötu 2, Sjóvátryggingafélagið í Pósthússtræti 2 og Trolle og Rothe í Pósthússtræti 2. SKEMMTANALÍFIÐ Kaffihúsalíf og kvikmyndir vom ein helsta afþreying Reykvíkinga. Kvik- myndahúsin vom þó aðeins tvö: Gamla bíó (P. Petersen) í Ingólfsstræti og Nýja bíó (Framkvæmdastjóri Bjami Jónsson) í Austurstræti. Kaffi- og veitingahús vom á Hótel Borg (Jóhannes Jósefsson) í Póst- hússtræti 11, Hótel Heklu (Guðmundur Kr. Guðmundsson) við Lækjartorg, Hótel íslandi (A. Rosenberg) í Austurstræti 2, Hótel Skjaldbreið í Kirkjustræti 8, Hótel Vík (Theódór Júlíusson) við Vallarstræti, Hressingarskálanum í Austurstræti 20, Ingólfskaffi í Alþýðuhúsinu, Kaffihúsinu Öldunni (Franz Benediktsson) í Traðar- kotssundi 6, Oddfellowhúsinu í Vonar- stræti 10 og Stefánskaffi á Laugavegi 44. Leikhús í bænum var þá aðeins eitt þ.e.a.s. Iðnó, sem var enn á áhugamann- astigi. ÚTGERÐARFYRIRTÆKI Á ámnum milli styrjaldanna var Reykja- vík langmesti togarabær landsins. Þaðan vom gerðir út þrír af hverjum fjórum tog- umm á landinu. Tvö útgerðarfyrirtæki bám höfuð og herðar yfir öll önnur á land- inu á þessum tíma. Það var annars vegar Kveldúlfur í eigu Thors Jensen og sona hans, Thorsbræðra. Auk togaraútgerðin- ar rak Kveldúlfur verksmiðjur á Hjalteyri, Hesteyri og Melshúsum við Skerjafjörð, keypti fisk og flutti út margs konar fiskaf- urðir og sá ennfremur um innflutning á kolum og salti. Hitt stóra félagið var Alli- ance en framkvæmdastjóri þess var Ólafur H. Jónsson. Það rak marga togara og flutti út sfldarmjöl, lýsi, saltfisk, hrogn og sfld. Inn flutti það kol, salt og veiðar- færi. Önnur útgerðarfélög í Reykjavík, sem öll vom með togara á sínum snærum, vom þessi árið 1939: Hængur (Fram- kvæmdastjóri Ólafur IL Jónsson), Fylkir (Framkvæmdastj.: Þórður Ólafsson), Hrönn (Framkvæmdastj.: Þorgeir Páls- son), Max Pemperton (Framkvstj.: Hall- dór Kr. Þorsteinsson), Mjölnir (Fram- kvæmdastj.: Kristján Ó. Skagfjörð), Njáll (Framkvstj.: Ólafur H. Jónsson), Smári (Framkvstj.: Hafsteinn Bergþórsson) og Geir og Th. Thorsteinsson (Framkvstj.: Geir Thorsteinsson). FISKIMJÖL 0G LÝSI Tvær fiskimjölsverksmiðjur vom í Reykjavík árið 1939: Fiskimjöl (Framkvstj.: Einar Pétursson) og Fisk- verksmiðjan Kvema (Emil Rokstad) á Laugamesvegi 78. Lýsisvinnsla var hjá Bræðingi (Alliance) á Þormóðsstöðum, Lýsi (Framkvstj.: Tryggvi Ólafsson) við Grandaveg og Bemharð Petersen. FRYSTIHÚS 0G ÍSHÚS Enn vom starfandi gömlu íshúsin sem tóku ís úr Tjöminni: Herðubreið (í eigu SÍS) á Fríkirkjuvegi 7, ísbjöminn við Tjamargötu og Nordalsíshús (Sigurður Amason og Grímur Grímsson) í Hafnar- stræti 23. Nýrra og fullkomnara var Sænsk-íslenska frystihúsið (Framkvstj.: H. Gústafsson) við Ingólfsstræti. Þá rak Friðrik Sigfússon lítið frystihús að Klapp- arstíg 8 og verslun Tómasar Jónssonar að Laugavegi 2. VEIÐARFÆRIOGSJÓKLÆÐI Helstu veiðarfæraverslanir vom Geys- ir í Hafnarstræti 1, 0. Ellingsen í Hafnar- stræti 15 og Verðandi (Stephan Stephen- sen og Jón Þorvarðarson) í Hafnarstræti 5. Veiðarfæragerðir vom Hampiðjan (Framkvstj.: Guðmundur S. Guðmunds- son) í Rauðarárholti, Veiðarfæragerð ís- lands (Sigurður B. Sigurðsson og Harald- ur Á. Sigurðsson) í Hafnarstræti 10-12, Bjöm Benediktsson netagerðarmaður á horni Holtsgötu og Hringbrautar, Neta- gerðin Qónas G. Halldórsson) á Þjórsár- götu 9, Belgjagerðin Qón Guðmundsson) í Sænsk- íslenska frystihúsinu og Rúllu- og hleragerð Reykjavíkur (Flosi Sigurðsson) á Klapparstíg 8. Sjóklæðagerð íslands Gón Thordarson og Hans Kristjánsson) framleiddi sjóklæði á Reykjavíkurvegi 29 en annað fyrirtæki sem framleiddi vinnu- föt var Vinnufatagerð íslands (Sveinn B. Valfells) í Hafnarstræti 10-12. Vinnufata- og sjóklæðabúðin (Einar Eiríksson) í Hafnarstræti 15 sérhæfði sig í slíkum fatn- aði. K0L, 0LÍA0G GAS Kolainnflutningur var mikill fyrir stríð og skapaðist það bæði af því að flest hús 66
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.