Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1989, Blaðsíða 63

Frjáls verslun - 01.01.1989, Blaðsíða 63
SAGA Verksmiðjan Trausti (Skúli Jóhannsson o.fl.) á homi Hringbrautar (Snorrabraut- ar) og Skúlagötu, Verksmiðjan Venus (Sigurður Þorsteinsson) á Grettisgötu 16 og Ásgarður (Friðrik Gunnarsson) á Nýl- endugötu 10. KEXFRAMLEIÐSLA Á þessum tíma voru til tvær kex- verksmiðjur: Esja (Eggert Kristjánsson) við Þverholt og Frón (Sigurður Guð- mundsson) við Skúlagötu. FATNAÐUR Margar glæsilegar karl- og kvenfata- verslanir voru í Reykjavík árið 1939 og skal fyrst telja hina frægu Haraldarbúð í Austurstræti 22 (Haraldur Árnason). Þá má nefna Andrés Andrésson á Laugavegi 3, ÁsgeirG. Gunnlaugsson í Austurstræti 1, Braunsverslun (Ragnar H. Blöndal) í Austurstræti 10, Egil Jacobsen (Guðrún Þorkelsdóttir) á Laugavegi 23, Fatabúð- ina (Jón Helgason) á Skólavörðustíg 21, Guðstein Eyjólfsson á Laugavegi 34, Gull- foss (Helga Sigurðsson) í Austurstræti 1, Álafoss í Þingholtsstræti 2, Martein Ein- arsson & Co. á Laugavegi 31, L.H.Muller í Austurstræti 17, Kápubúðina (Sigurður Guðmundsson) á Laugavegi 35, Ninon (Ingibjörg Helgadóttir) í Bankastræti 7, Soffíubúð (Soffía Jóhannesdóttir og Axel Ketilsson) í Austurstræti 14, Sokkabúðina (Sigurður Z. Guðmundsson) á Laugavegi 42, Geysi (Kristinn J. Markússon o.fl.) í Hafnarstræti 1, Bjöm Kristjánsson Oón Bjömsson) á Vesturgötu 4, Sandgerði (Helgi Guðmundsson) á Laugavegi 80, Vík (Þorsteinn Þorsteinsson) á Laugavegi 52, Verslun Kristínar Sigurðardóttur á Laugavegi 20A og Vömhúsið (Ámi Áma- son) í Austurstræti 2. Sportvöruhús Reykjavíkur (Einar Bjömsson og G.M.Bjömsson) í Bankastræti 11 sér- hæfði sig í sportvömm. í þann tíð var það mun algengara að fólk léti klæðskera sauma á sig föt en nú er. Þekktustu klæðskerameistarar bæjarins vora H. Andersen & sön (A. Andersen) í Aðalstræti 16, Andersen og Lauth á Vest- urgötu 3, Reinhold Andersson á Lauga- vegi 2, Andrés Andrésson á Laugavegi 3, Ámi og Bjami í Bankastræti 9, G. Bjama- son & Fjeldsted í Aðalstræti 6, Guðmund- ur Sigurðsson í Bergstaðastræti 19, Guð- steinn Eyjólfsson á Laugavegi 34, Guð- mundur B. Vikar á Laugavegi 17 og Vigfús Guðbrandsson í Austurstræti 10. Hattabúðir í Reykjavík vora kapítuli út af fyrir sig en þær áttu það allar sameigin- legt að vera reknar af konum. Ein hin Kjötkaupmaður að störfum. Hver er maðurinn? Ljósm.: Magnús Ólafsson. Ljósmyndasafnið. sérstakasta var Karlmannahattabúðin í Hafnarstræti 18 (sundinu við Hótel Heklu) sem Ragnhildur Runólfsdóttir átti. Kven- hattabúðir vora þessar: Hadda (Dóra Pét- ursdóttir) á Laugavegi 4, Hattabúðin (Gunnlaug Briem) í Austurstræti 14, Hatta- og skermabúðin (Ingibjörg Bjama- dóttir) í Austurstræti 10, Hattabúð Soffíu Pálma á Laugavegi 12, Hattastofa Ingu Ásgeirs á Laugavegi 20B, Hatta- og skermaverslunin (ísafold Jónsdóttir) á Laugavegi 5, Hattastofa Svönu og Lárettu Hagan í Austurstræti 3 og Hattaverslun Sigríðar Helgadóttur í Lækjargötu 2. Meðal vefnaðar- og hannyrðavöra- verslana, sem ekki hafa verið nefndar, vora: Verslun Ágústu Eiríksdóttur í Bankastræti 14, Jóhanna Anderson á Laugavegi 2, Hannyrðaverslun Margrétar S. Konráðsdóttur á Vesturgötu 19, Bald- ursbrá á Skólavörðustíg 4, Chic (Ásta Þorsteinsdóttir og Kristjana Blöndal) í Bankastræti 4, Dyngja (Þórey Þorsteins- dóttir og Solveig Björnsdóttir) í Banka- stræti 3, Guðbjörg Bergþórsdóttir á Laugavegi 11, Gunnþórann Halldórsdóttir í Eimskipafélagshúsinu, Jón Bjömsson & Co. í Bankastræti 7A, Manchester (Hall- dór R. Gunnarsson) í Aðalstræti 6, Karó- lína Benedikts á Laugavegi 15, Matthildur Bjömsdóttir á Laugavegi 34, Nanna (Þor- steinn Sveinbjömsson) á Laugavegi 56, Olympia Qón Hjartarson) á Vesturgötu 11, París (Thora Friðriksson) í Hafnarstræti 14, Parísarbúðin (R. Kjartansson) í Bankastræti 7, Silkibúðin (Ragnhildur Bjamadóttir) í Bankastræti 12, Verslun Ámunda Ámasonar á Hverfisgötu 37, Verslun Augustu Svendsen (Sigríður Bjömsdóttir) í Aðalstræti 12, Verslun Þuríðar Sigurjónsdóttur (Guðný Þ. Guð- jónsdóttir) í Bankastræti 6 og Verslun Ingibjargar Johnson (Kristín Bemhöft) í Lækjargötu 4. Glæsilegasta skóverslunin árið 1939 var tvímælalaust Láras G. Lúðvíksson í Bankastræti 5. Aðrarþekktar skóverslan- ir voru: Hvannbergsbræður í Pósthús- stræti 2, Skóbúð Reykjavíkur (Óli og Tómas Ólasynir) í Aðalstræti 8, Skóversl- un B. Stefánssonar á Laugavegi 22A, Skó- verslun Jóns Stefánssonar á Laugavegi 17, Stefán Gunnarsson í Austurstræti 12, Skórinn Qón Bergsson) á Laugavegi 6 og Þórður Pétursson & Co. í Bankastræti 4. FATAIÐNAÐUR í Reykjavík var ein ullarverksmiðja árið 1939. Það var Framtíðin í eigu Sláturfé- lags Suðurlands (Forstjóri Stefán Ólafs- son) á Frakkastíg 8. Þar vora kembinga-, spuna-, prjóna- og söludeild). Fjórar prjónastofur voru í bænum: Prjónastofan Malín (Malín Hjartardóttir) á Laugavegi 20B, Prjónastofan Iðunn (Viktoría Bjama- dóttir) á Laugavegi 7, Prjónastofan Hlín (Sveinbjörg Clementz) á Laugavegi 10 og Pijónastofan Vesta (Fanney Gísladóttir) á Laugavegi 40. Nærfataframleiðsla fór m.a.fram í fyrir- tækjunum Herkúles (Ingólfur Guðmunds- 63
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.