Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1989, Blaðsíða 69

Frjáls verslun - 01.01.1989, Blaðsíða 69
Auktu vio þekkingu þína og möguleika á skjótan og árangursríkan hátt í Tölvuskóla Einars J. Skúlasonar hf. Námskeið sem í boði eru: Grunnnámskeið I fyrir byrjendur Lengd. 6 klst, 1 dagur. Efni. Fyrir byrjendur í tölvunotkun. Fjallað er um Victor PC-tölvuna, MS-DOS stýrikerfið kynnt ásamt ýmsum jaðartækjum t.d. prentara, mús, módemi o.fl. Grunnnámskeið II fyrir lengra komna. Lengd. 8 klst, 2 dagar. Efni. Farið er í algengustu skipanir MS-DOS stýrikerfisins með æfingum. Áhersla á harðan disk, öryggisafritun, gerð skipanaskráa o.fl. Kynning á WordPerfect (Orðsnilld) og PlanPerfect. Windows (skel) fyrir byrjendur. Lengd 6 klst, 1 dagur Efni. Farið er í undirstöðuatriði gluggaforritsins Windows. Helstu fylgiforrit eru kynnt og gerðar æfingar. WordPerfect I. (Orðsnilld) fyrir byrjendur. Lengd. 16 klst, 4 dagar Efni. Grundvallaratriði MS-DOS stýrikerfisins. Farið í allar helstu skipanir í WordPerfect. Æfingar með áherslu á upsetningu og útlit texta, leiðréttingar með notkun íslenska orðasafnsins, breytingar og afritun. WordPerfect II (Orðsnilld) fyrir lengra komna. Lengd. 12 klst, 3 dagar. Efni. Kafað enn dýpra í ritvinnsluna WordPerfect t.d. er farið í samsteypur, teiknun, reikning, textadálka, fjölva, kaflaham o.s.frv. WordPerfect ABC (Orðsnilld) fyrir lengra komna. Lengd. 3x4 klst. 3 dagar. A: Samsteypa, Röðun og Fjölvar. Þetta námskeið hentar þeim sem nota mikið nafnalista t.d. til að gera límmiða eða í bréfhaus. B: Textadálkar, Reikningarog Orðasafn. Þetta námskeið hentar þeim sem þurfa að setja upp reikning, vinna að skýrslugerð ársreikninga og gera skilagreinar. C: Efnisyfirlit/Skrá/Atriðaskrá, Orðstöðulykilsskrá, Kaflahamur, Neðanmálsgreinar/Aftanmálsgreinar og uppsetning bréfa á Laserprentara. Þetta námskeið hentar þeim sem vinna við textaumbrot og útgáfu- starfsemi. PlanPerfect (Töflureiknir) fyrir byrjendur Lengd. 12 klst, 3 dagar. Efni. Farið verður í upþbyggingu kerfisins og helstu skipanir kenndar ásamt valmyndum. Æfingar í töflum og reikniiikönum og tenging við WordPerfect. PlanPerfect ABC (Töflureiknir), fyrir lengra komna. Lengd. 3x4 klst, 3 dagar A: Gröf og grafísk útprentun. B: Tölfræðileg vinnsla. C: Vaxta og áætlanareikningar. Laun (Launabókhaid) Lengd. 12 klst. 3 dagar. Efni. Farið er í uppbyggingu launaforritsins frá Rafreikni/ EJS og raunhæfð verkefni gerð ísambandi við vinnslu launa. DBASE III +(Gagnagrunnur) Lengd. 16 klst. 4 dagar. Efni. Kennd verður uppsetning gagnasafna, skráning gagna og úrvinnsla, samsetning gagnasafna, út- reikningar, prentun o.fl. UNIX (Unix stýrikerfið) fyrir lengra komna. Lengd. 20 klst, 5 dagar. Efni. Markmið námskeiðsins er að gefa yfirlit yfir upp- :o byggingu og notkun UNIXstýrikerfisins. Fariðverður i öi sögu UNIX stýrikerfisins, uppbyggingu og helstu i skipanir skráarkerfis, notkun á EMACS (editor) og í? forritun í skel o.fl. 5 Allar nánari upplýsingar og bókanir hjá Ásrúnu Matthíasd. Einari J. Skúlasyni hf. Grensásvegi 10, sími 686933. Tölvuskóli Einars J. Skúlasonar hf.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.