Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1989, Blaðsíða 68

Frjáls verslun - 01.01.1989, Blaðsíða 68
STJORNKERFIÐ AXEL Upphafsvalmyndin í AXEL er ekki aðeins til skrauts heldur koma fram á henni ýmsar tæknilegar upplýsingar um viðkomandi vélbúnað. Sé klukkukort í tölvunni birtist einnig rétt dagsetning og tími. Fyrir skömmu kom út hjá Töl- veli h.f. í Reykjavík stjórnkerfið AXEL fyrir PC tölvur. Hér er um að ræða samræmingu nokkurra s. k. „Utility“-kerfa í einni sam- stæðu sem hefur verið samhæfð og íslenskuð að öllu leyti. Kerfið er byggt upp með valmyndum með íslenskum heitum, því fylg- ir íslensk handbók og er texti hennar innfelldur í kerfið og kemur sem leiðbeiningar á skjá. Það virðist mega skipta AXEL í tvo meginhluta, valmyndakerfið og skrá- stjórnkerfi með ritþór en hann er ekki fullþróaður þótt hann dugi til að breyta innihaldi textaskráa. AXEL er ekki hugsað fyrir sérfræðinga heldur sem hagræðingartæki, hagnýtt verk- færi, fyrir fólk sem notar tölvu í störf- um sínum. Mér sýnist hafa verið lögð talsverð vinna í að einfalda hlutina, t. d. hefur handbókin verið stytt með því að krækja fyrir vífillengjur og tel Leó M. Jónsson hefur umsjón með tölvuefni ég það vera tákn um bjartari tíma framundan í innlendri hugbúnaðar- gerð en handbókargerð og íslenskan hefur of oft orðið kerfísfræðingi að fótakefli. AXEL er á tveimur disklingum, 30 skrár sem taka um 55 kb á hörðum diski. Kerfið má einnig ræsa af disk- lingum. Uppsetning á harðdisk er sjálfvirk og upphafsaðgerð lýst fremst í handbókinni. Kerfið er gert fyrir „Monochrome" einlitsskjá og lit- skjá/venjulegan einlitsskjá og er sér- stakt uppsetningarforrit til að stilla inn (AXELSKJAR) á kerfisdiskinum. Eins og áður sagði er AXEL sam- stæða nokkurra sjálfstæðra hjálpar- forrita. Með þessu ódýra stjórnkerfi er notanda sem þarf að vinna með skráarsöfn svo sem að leita, merkja, raða upp, breyta, afrita, grisja, um- skíra, víxla skrám á milli safna, breyta brautum, skoða skrár, prenta og keyra forrit o.fl. gert kleift að vinna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.