Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1989, Blaðsíða 59

Frjáls verslun - 01.01.1989, Blaðsíða 59
SAGA REYKVISK FYRIRTÆKI FYRIR FIMMTÍU ÁRUM — EFTIR GUÐJÓN FRIÐRIKSSON SAGNFRÆÐING Nú skósending hjá Lárusi G. Lúðvíkssyni. Ljósm.: Pétur Leifsson. Ljósmyndasafnið, VI ^ffl ■ ffl i ifi&Sg í K;‘ W \ Sp *^^ffl ffl " nffl /*,?. Jájr-S r IPII Hr 1 ffl^Jr^ b ‘mm i. -’JSLi jtl p i, 1 '»ÆíI fflíf Sumarið 1939 var heitt og mollulegt á Islandi svo að elstu menn mundu ekki annað eins. Það var eins og einhver vá lægi í loftinu og menn renndi svo sem grun í hver hún var. Heimsstríð vofði yfir. A Islandi hafði krepp- an læst klóm sínum í allt þjóðlíf- ið með stöðugu atvinnuleysi, innflutningshöftum og lélegri afkomu sjávarútvegs. Þeir sem höfðu á annað borð vinnu kom- ust þó flestir sæmilega af og fjöldi rótgróinna og stöndugra fyrirtækja var starfandi í land- inu. Iðnaður var á uppleið þó að undirstaða sumra greina hans væri völt vegna lítillar eða engr- ar samkeppni frá útlöndum. Inn- flutningshöftin sáu fyrir því. Landsmenn voru aðeins 120 þúsund í árslok 1939. Reykvíkingar voru 38 þúsund talsins en næststærsti kaupstaðurinn, Ak- ureyri, taldi 5 þúsund manns. Hafnfirðing- ar voru 3600 og Vestmannaeyingar 3400. Á þessu herrans ári 1939 bar það til tíðinda að þjóðstjóm var mynduð 4. apríl og var helsta takmark hennar að fella gengið en því hafði verið haldið föstu öll kreppuárin. Jafnframt var því heitið að innflutnings- höftum skyldi aflétt jafnskjótt og gjaldeyr- 59
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.