Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1989, Blaðsíða 64

Frjáls verslun - 01.01.1989, Blaðsíða 64
SAGA Lífstykkjabúðin í Hafnarstræti 11. Á hæðinni fyrir ofan er heildverslunin A. J. Bertelsson & Co. Ljósm.: Magnús Ólafsson. Ljósmyndasafnið. son) í Tryggvagötu 8, Nærfatagerðinni í Aðalstræti 9, Nærfatagerðinni Hörpu (Kristjánjónsson) í Austurstræti 7, Nær- fataverksmiðjunni Lillu og Verksmiðjunni Fram í Austurstræti 10 en í þeirri síðast- nefndu voru ennfremur framleiddar skyrt- ur. Þá starfaði og Skyrtugerðin í Reykja- vík. Ekki færri en sex hanskagerðir voru í Reykjavík. Þær voru Hanskagerðin (Guð- rún Eiríksdóttir) í Austurstræti 5, Glófinn (Margrét Bjömsdóttir) í Kirkjustræti 4, Hanskinn í Lækjargötu 4, Magni (Jóhann Karlsson) í Þingholtsstræti 23, Rex í Suð- urgötu 16 og Baldursbrá á Skólavörðustíg 4. Þá var ein axlabanda- og sokkagerð, nefnilega Verksmiðjan Fönix (0. Komer- up- Hansen) í Suðurgötu 10. Húfur voru m.a. framleiddar í Sporthúfugerðinni (Ás- laug Gunnarsdóttir) á Hávallagötu 46. Hnappar og beltaspennur vom m.a. fram- leidd í Hnappagerðinni (Anna Bjamason) í Suðurgötu 5 og Sylgju (Baldvin Jónsson) á Skólavörðustíg 13A. Lífstykki og kragar vom framleidd í Lady, lífstykkja- og kragaverksmiðju (Þorleif Sigurðardóttir) á Laugavegi 30. Þá rak Hólmfríður Guð- steinsdóttir slifsisgerðina Atlask á Lauga- vegi 34 og Jakobína Ásmundsdóttir Háls- bindagerðina Jaco á Tryggvagötu 28. Saumastofur og saumakonur vom ótelj- andi í Reykjavík. Skóverksmiðjur voru hjá Eiríki Leifs- syni í Ingólfsstræti 21C og Skógerðinni á Rauðarárstíg 15. Gúmmískór vom fram- leiddir í Gúmmískógerð Austurbæjar 0ó- hannes Bjamason og Bjami Kolbeinsson) á Laugavegi 47 og í Gúmmískógerðinni (Kristján Fr. Guðmundsson og Jakob J. Jónsson) á Laugavegi 68. EFNALAUGAR OG ÞVOHAHÚS Efnalaugar og þvottahús stóðu með blóma í hinni ört vaxandi Reykjavík. Þar má nefna Efnalaug Reykjavíkur (dánarbú Tómasar Jónssonar) á Laugavegi 32B, Efnalaugina Glæsi (Oddur Jónsson) í Hafnarstræti 5, Efnalaugina Lindina (Elin- borg Hrefna Þórðardóttir) á Frakkastíg 16, Fatapressuna Foss Oón Magnússon) á Skólavörðustíg 22C, Fatapressun Reykja- víkur (Halldór Sigurbjömsson) í Hafnar- stræti 17 og Nýju efnalaugina (Gunnar Gunnarsson) á Laugavegi 20. Meðal þvottahúsa vom Drífa á Baldursgötu 7, Geysir Oóhanna Eiríksdóttir) á Spítalastíg 4B, Grýta (G.H. Jónsson) á Laufásvegi 9, Nýja þvottahúsið (Þómnn Klemenz) á Grettisgötu 46 og Þvottahús Reykjavíkur Oakobína Helgadóttir) á Vesturgötu 21. SNYRTIVÖRUR Þær verslanir sem sérhæfðu sig í snyrtivörum voru Remedía (Friðrik Dungal) í Austurstræti 7, Sápubúðin (Egitl Sandholt og Þorkell Sigurbjömsson) á Laugavegi 36, Sápuhúsið (Ámi og Eba Friðriksson) í Austurstræti 17 og Goða- foss (Kristín Meinholt) á Laugavegi 5. BYGGINGAVÖRUR Þær verslanir í Reykjavík sem helst útveguðu byggingaefni, vélar og verkfæri fyrir 50 árum voru þessar: Á. Einarsson & Funk í Tryggvagötu 28 (Eigandi Júlíus Schopka), G. J. Fossbergá Vesturgötu3, IJelgi Magnússon & Co. íHafnarstræti 19, Byggingavömverslun ísleifs Jónssonar í Aðalstræti 9, Jón Loftsson í Austurstræti 14, J. Þorláksson & Norðmann í Banka- stræti 11, Katla á Laugavegi 27 (Eigandi Ólafur Magnússon), Málarinn (Pétur Guðmundsson) í Bankastræti 7, Málning og jámvömr á Laugavegi 25 (Eigendur: E. Gíslason, Bessi B. Gíslason og G. Björnsson), Mjólkurfélag Reykjavíkur í Hafnarstræti 5 (Framkvstj.: Eyjólfur Jó- hannsson), SÍS (Forstjóri Sigurður Krist- insson), Slippfélagið í Reykjavík (Fram- kvæmdastjóri Sigurður Jónsson), Ludvig Storr á Laugavegi 15, B. H. Bjarnason í Aðalstræti 7 (Eigandi Sigurður Sveins- son), Jes Zimsen í Hafnarstræti 21, O. EllingseníHafnarstrætil5, Vald. Poulsen á Klapparstíg 29, Veggfóðrarinn í Kola- sundi 1 og Brynja á Laugavegi 29. Framleiðendur byggingaefnis voru m.a. eftirtaldar verksmiðjur: Harpa, lakk- og málningarverksmiðja (Framkvstj.: Pétur Guðmundsson) á horni Hringbraut- ar (nú Snorrabrautar) og Skúlagötu, Litir og lökk (Framkvstj.: Pétur 0. Johnson) í Rauðarárholti, Ofnasmiðjan (Sveinbjöm Jónsson) við Háteigsveg, Stálofnagerð Guðmundar Breiðfjörð, Pípuverksmiðjan (Kristján Guðmundsson) við Rauðarár- stíg, Steinsteypan (Einar Magnússon) við Skúlagötu, Vikurfélagið Gón Loftsson), Timburverksmiðja Ama Jónssonar á 64
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.