Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1989, Page 64

Frjáls verslun - 01.01.1989, Page 64
SAGA Lífstykkjabúðin í Hafnarstræti 11. Á hæðinni fyrir ofan er heildverslunin A. J. Bertelsson & Co. Ljósm.: Magnús Ólafsson. Ljósmyndasafnið. son) í Tryggvagötu 8, Nærfatagerðinni í Aðalstræti 9, Nærfatagerðinni Hörpu (Kristjánjónsson) í Austurstræti 7, Nær- fataverksmiðjunni Lillu og Verksmiðjunni Fram í Austurstræti 10 en í þeirri síðast- nefndu voru ennfremur framleiddar skyrt- ur. Þá starfaði og Skyrtugerðin í Reykja- vík. Ekki færri en sex hanskagerðir voru í Reykjavík. Þær voru Hanskagerðin (Guð- rún Eiríksdóttir) í Austurstræti 5, Glófinn (Margrét Bjömsdóttir) í Kirkjustræti 4, Hanskinn í Lækjargötu 4, Magni (Jóhann Karlsson) í Þingholtsstræti 23, Rex í Suð- urgötu 16 og Baldursbrá á Skólavörðustíg 4. Þá var ein axlabanda- og sokkagerð, nefnilega Verksmiðjan Fönix (0. Komer- up- Hansen) í Suðurgötu 10. Húfur voru m.a. framleiddar í Sporthúfugerðinni (Ás- laug Gunnarsdóttir) á Hávallagötu 46. Hnappar og beltaspennur vom m.a. fram- leidd í Hnappagerðinni (Anna Bjamason) í Suðurgötu 5 og Sylgju (Baldvin Jónsson) á Skólavörðustíg 13A. Lífstykki og kragar vom framleidd í Lady, lífstykkja- og kragaverksmiðju (Þorleif Sigurðardóttir) á Laugavegi 30. Þá rak Hólmfríður Guð- steinsdóttir slifsisgerðina Atlask á Lauga- vegi 34 og Jakobína Ásmundsdóttir Háls- bindagerðina Jaco á Tryggvagötu 28. Saumastofur og saumakonur vom ótelj- andi í Reykjavík. Skóverksmiðjur voru hjá Eiríki Leifs- syni í Ingólfsstræti 21C og Skógerðinni á Rauðarárstíg 15. Gúmmískór vom fram- leiddir í Gúmmískógerð Austurbæjar 0ó- hannes Bjamason og Bjami Kolbeinsson) á Laugavegi 47 og í Gúmmískógerðinni (Kristján Fr. Guðmundsson og Jakob J. Jónsson) á Laugavegi 68. EFNALAUGAR OG ÞVOHAHÚS Efnalaugar og þvottahús stóðu með blóma í hinni ört vaxandi Reykjavík. Þar má nefna Efnalaug Reykjavíkur (dánarbú Tómasar Jónssonar) á Laugavegi 32B, Efnalaugina Glæsi (Oddur Jónsson) í Hafnarstræti 5, Efnalaugina Lindina (Elin- borg Hrefna Þórðardóttir) á Frakkastíg 16, Fatapressuna Foss Oón Magnússon) á Skólavörðustíg 22C, Fatapressun Reykja- víkur (Halldór Sigurbjömsson) í Hafnar- stræti 17 og Nýju efnalaugina (Gunnar Gunnarsson) á Laugavegi 20. Meðal þvottahúsa vom Drífa á Baldursgötu 7, Geysir Oóhanna Eiríksdóttir) á Spítalastíg 4B, Grýta (G.H. Jónsson) á Laufásvegi 9, Nýja þvottahúsið (Þómnn Klemenz) á Grettisgötu 46 og Þvottahús Reykjavíkur Oakobína Helgadóttir) á Vesturgötu 21. SNYRTIVÖRUR Þær verslanir sem sérhæfðu sig í snyrtivörum voru Remedía (Friðrik Dungal) í Austurstræti 7, Sápubúðin (Egitl Sandholt og Þorkell Sigurbjömsson) á Laugavegi 36, Sápuhúsið (Ámi og Eba Friðriksson) í Austurstræti 17 og Goða- foss (Kristín Meinholt) á Laugavegi 5. BYGGINGAVÖRUR Þær verslanir í Reykjavík sem helst útveguðu byggingaefni, vélar og verkfæri fyrir 50 árum voru þessar: Á. Einarsson & Funk í Tryggvagötu 28 (Eigandi Júlíus Schopka), G. J. Fossbergá Vesturgötu3, IJelgi Magnússon & Co. íHafnarstræti 19, Byggingavömverslun ísleifs Jónssonar í Aðalstræti 9, Jón Loftsson í Austurstræti 14, J. Þorláksson & Norðmann í Banka- stræti 11, Katla á Laugavegi 27 (Eigandi Ólafur Magnússon), Málarinn (Pétur Guðmundsson) í Bankastræti 7, Málning og jámvömr á Laugavegi 25 (Eigendur: E. Gíslason, Bessi B. Gíslason og G. Björnsson), Mjólkurfélag Reykjavíkur í Hafnarstræti 5 (Framkvstj.: Eyjólfur Jó- hannsson), SÍS (Forstjóri Sigurður Krist- insson), Slippfélagið í Reykjavík (Fram- kvæmdastjóri Sigurður Jónsson), Ludvig Storr á Laugavegi 15, B. H. Bjarnason í Aðalstræti 7 (Eigandi Sigurður Sveins- son), Jes Zimsen í Hafnarstræti 21, O. EllingseníHafnarstrætil5, Vald. Poulsen á Klapparstíg 29, Veggfóðrarinn í Kola- sundi 1 og Brynja á Laugavegi 29. Framleiðendur byggingaefnis voru m.a. eftirtaldar verksmiðjur: Harpa, lakk- og málningarverksmiðja (Framkvstj.: Pétur Guðmundsson) á horni Hringbraut- ar (nú Snorrabrautar) og Skúlagötu, Litir og lökk (Framkvstj.: Pétur 0. Johnson) í Rauðarárholti, Ofnasmiðjan (Sveinbjöm Jónsson) við Háteigsveg, Stálofnagerð Guðmundar Breiðfjörð, Pípuverksmiðjan (Kristján Guðmundsson) við Rauðarár- stíg, Steinsteypan (Einar Magnússon) við Skúlagötu, Vikurfélagið Gón Loftsson), Timburverksmiðja Ama Jónssonar á 64

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.