Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1989, Blaðsíða 72

Frjáls verslun - 01.01.1989, Blaðsíða 72
A VETTVANGI STÆRSTU SKIP FLOTANS Eimskip fagnaði komu tveggja nýrra skipa sinna í desember. Þar er um að ræða stærstu skip íslenska kaupskipaflotans, Laxfoss og Brúarfoss. Hörður Sigurgestsson forstjóri Eimskips útskýrir teikn- ingar af Laxfossi fyrir Steingrími Sigfússyni samgöngu- ráðherra. Frjáls verslun var á vettvangi þegar Eimskip tók á móti gestum um borð í Laxfossi í Sundahöfn. Styrmir Gunnarsson ritstjóri Morgunblaðsins, Davíð Oddson borgarstjóri og Friðrik Pálsson forstjóri SH. Jóhannes Nordal seðlabankastjóri, Þórður Asgeirsson framkvæmdastjóri Baulu og Hilmar Fenger fram- kvæmdastjóri Natan & Olsen. Forstjóri Eimskips heilsar hafnarstjóranum í Reykja- vík, Gunnari B. Guðmundssyni. Á milli þeirra stendur Halldór H. Jónsson stjórnarformaður Eimskips. Lengst til vinstri á myndinni er Guðmundur Hallvarðsson for- maður Sjómannafélags Reykjavíkur. Laxfoss hið nýja skip Eimskipafélagsins. Lt,Z J: MYNDiR: GUNNAR GUNNARSSON 72
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.