Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1989, Side 72

Frjáls verslun - 01.01.1989, Side 72
A VETTVANGI STÆRSTU SKIP FLOTANS Eimskip fagnaði komu tveggja nýrra skipa sinna í desember. Þar er um að ræða stærstu skip íslenska kaupskipaflotans, Laxfoss og Brúarfoss. Hörður Sigurgestsson forstjóri Eimskips útskýrir teikn- ingar af Laxfossi fyrir Steingrími Sigfússyni samgöngu- ráðherra. Frjáls verslun var á vettvangi þegar Eimskip tók á móti gestum um borð í Laxfossi í Sundahöfn. Styrmir Gunnarsson ritstjóri Morgunblaðsins, Davíð Oddson borgarstjóri og Friðrik Pálsson forstjóri SH. Jóhannes Nordal seðlabankastjóri, Þórður Asgeirsson framkvæmdastjóri Baulu og Hilmar Fenger fram- kvæmdastjóri Natan & Olsen. Forstjóri Eimskips heilsar hafnarstjóranum í Reykja- vík, Gunnari B. Guðmundssyni. Á milli þeirra stendur Halldór H. Jónsson stjórnarformaður Eimskips. Lengst til vinstri á myndinni er Guðmundur Hallvarðsson for- maður Sjómannafélags Reykjavíkur. Laxfoss hið nýja skip Eimskipafélagsins. Lt,Z J: MYNDiR: GUNNAR GUNNARSSON 72

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.