Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1989, Blaðsíða 73

Frjáls verslun - 01.01.1989, Blaðsíða 73
EFNAHAGSVELDIJAPANA STYRKIST værari sem gagnrýna Japani fyrir yen-heim- svaldastefnu. Sérstak- lega kemur þessi gagn- rýni frá Delhi, Bangkok og Peking. Mikilvægi rannsókna og vöruþróunar gegnir sí- fellt stærra hlutverki hjá japönskum fyrirtækjum og japanska iðnaðarráð- uneytið veitir stórar fjár- hæðir til eflingar á iðnað- arrannsóknum. Þegar horft er til lengri tíma mun þessi stefna hafa í för með sér enn frekari styrkingu efna- hagsveldis Japana og gera stöðu þeirra enn sterkari í alþjóðavið- skiptum. Aðrar Asíuþjóð- ir eiga ekki annars kost en að leita viðskipta Jap- ana. Ríkisstjórnir þess- ara landa líta þannig á að veldi Bandaríkjanna sé á fallandi fæti og á 21. öld- inni verði Japan æ mikil- vægara til að tryggja af- komu þessara landa. (Institute for Interna- tional Economics, 11, Dupont Circle, N.W,. Washington, D.C. 20036, U.S.A. Telephone: 001- 202-328-9000) Dollarinn verður að falla að minnsta kosti um 20% á næstu þremur ár- um ef Bandaríkjunum á að takast að jafna óhag- stæðan vöruskiptajöfnuð sinn við útlönd fyrir 1995. Sá sem heldur þessu fram er Martin S. Feldstein, fyrrverandi formaður ráðgjafanefnd- ar Reagans Bandaríkja- forseta og náinn sam- starfsmaður George Bush, núverandi forseta. Feldstein segir að dolla- rinn verði að falla niður í 100 japönsk yen og 1,45 mörk til að dæmið gangi upp fyrir 1995. (WALL STREET JOUR- NAL) (THE WASHINGTON POST, WEEKLY EDIT- ION) KÍNVERSKUM SÉRSVÆÐUM FJÖLGAR Kínverjar ráðgera að bæta viðskiptatengslin við Sovétríkin. Þeir ætla að setja á stofn 3 sérið- naðarsvæði í Xinjiang - Uighur sýslunni, sem liggur að landamærum Rússlands. Kínverjar hafa góða reynslu af öðrum sérið- naðarsvæðum í grennd við Hong Kong og á eyj- unni Hainan. Kínverskir markað- sráðgjafar leggja áherslu á samvinnu þar sem t.d. Rússar leggja til hráefni, Japanir fjármagn og Kín- verjar vinnuafl. Undirbúningur að sam- vinnu milli landanna er hafinn og í byrjun næsta áratugar verður járn- brautalínan Urumtschi - Druschba tilbúin. (YIN JIN WIRTS- CH AFTSINF O/J OURN AL OF TECHNOLOGY INTRODUCTION) V/ Japönsk fyrirtæki fjár- festa æ meir í löndunum í Austur- og Suð-austur- Asíu og eru yfir 3000 jap- önsk fyrirtæki starfandi þar. í skýrslu frá Institu- te for International Econ- omics „Japan and the World Economy" kemur fram að ef Japanir halda sömu stefnu í efnahags- málum og utanríkisvið- skiptum og hingað til þá mun það hafa í för með sér mjög alvarleg vanda- mál á sviði alheimsversl- unar og mun sömuleiðis leiða til árekstra á milli ólíkra menningarsamfé- laga sem síðan getur leitt til átaka; sérstaklega á milli Japan og Kína, Singapore og Thailands. Japanska ríkisstjórnin og forsvarsmenn stórfyr- irtækja nota hvert tæki- færi til að undirstrika að þeir stefni ekki að yfir- ráðum í Asíu - aftur á móti verða þær raddir æ há- 73
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.