Frjáls verslun - 01.01.1989, Page 73
EFNAHAGSVELDIJAPANA STYRKIST
værari sem gagnrýna
Japani fyrir yen-heim-
svaldastefnu. Sérstak-
lega kemur þessi gagn-
rýni frá Delhi, Bangkok
og Peking.
Mikilvægi rannsókna
og vöruþróunar gegnir sí-
fellt stærra hlutverki hjá
japönskum fyrirtækjum
og japanska iðnaðarráð-
uneytið veitir stórar fjár-
hæðir til eflingar á iðnað-
arrannsóknum.
Þegar horft er til lengri
tíma mun þessi stefna
hafa í för með sér enn
frekari styrkingu efna-
hagsveldis Japana og
gera stöðu þeirra enn
sterkari í alþjóðavið-
skiptum. Aðrar Asíuþjóð-
ir eiga ekki annars kost
en að leita viðskipta Jap-
ana. Ríkisstjórnir þess-
ara landa líta þannig á að
veldi Bandaríkjanna sé á
fallandi fæti og á 21. öld-
inni verði Japan æ mikil-
vægara til að tryggja af-
komu þessara landa.
(Institute for Interna-
tional Economics, 11,
Dupont Circle, N.W,.
Washington, D.C. 20036,
U.S.A. Telephone: 001-
202-328-9000)
Dollarinn verður að falla að minnsta kosti um 20% á næstu þremur ár- um ef Bandaríkjunum á að takast að jafna óhag- stæðan vöruskiptajöfnuð sinn við útlönd fyrir 1995. Sá sem heldur þessu fram er Martin S. Feldstein, fyrrverandi formaður ráðgjafanefnd- ar Reagans Bandaríkja- forseta og náinn sam- starfsmaður George Bush, núverandi forseta. Feldstein segir að dolla- rinn verði að falla niður í 100 japönsk yen og 1,45 mörk til að dæmið gangi upp fyrir 1995. (WALL STREET JOUR- NAL) (THE WASHINGTON POST, WEEKLY EDIT- ION)
KÍNVERSKUM SÉRSVÆÐUM FJÖLGAR
Kínverjar ráðgera að bæta viðskiptatengslin við Sovétríkin. Þeir ætla að setja á stofn 3 sérið- naðarsvæði í Xinjiang - Uighur sýslunni, sem liggur að landamærum Rússlands. Kínverjar hafa góða reynslu af öðrum sérið- naðarsvæðum í grennd við Hong Kong og á eyj- unni Hainan. Kínverskir markað- sráðgjafar leggja áherslu á samvinnu þar sem t.d. Rússar leggja til hráefni, Japanir fjármagn og Kín- verjar vinnuafl. Undirbúningur að sam- vinnu milli landanna er hafinn og í byrjun næsta áratugar verður járn- brautalínan Urumtschi - Druschba tilbúin. (YIN JIN WIRTS- CH AFTSINF O/J OURN AL OF TECHNOLOGY INTRODUCTION)
V/
Japönsk fyrirtæki fjár-
festa æ meir í löndunum í
Austur- og Suð-austur-
Asíu og eru yfir 3000 jap-
önsk fyrirtæki starfandi
þar. í skýrslu frá Institu-
te for International Econ-
omics „Japan and the
World Economy" kemur
fram að ef Japanir halda
sömu stefnu í efnahags-
málum og utanríkisvið-
skiptum og hingað til þá
mun það hafa í för með
sér mjög alvarleg vanda-
mál á sviði alheimsversl-
unar og mun sömuleiðis
leiða til árekstra á milli
ólíkra menningarsamfé-
laga sem síðan getur leitt
til átaka; sérstaklega á
milli Japan og Kína,
Singapore og Thailands.
Japanska ríkisstjórnin
og forsvarsmenn stórfyr-
irtækja nota hvert tæki-
færi til að undirstrika að
þeir stefni ekki að yfir-
ráðum í Asíu - aftur á móti
verða þær raddir æ há-
73