Frjáls verslun - 01.01.1989, Page 69
Auktu vio þekkingu þína og möguleika
á skjótan og árangursríkan hátt í
Tölvuskóla Einars J. Skúlasonar hf.
Námskeið sem í boði eru:
Grunnnámskeið I
fyrir byrjendur
Lengd.
6 klst, 1 dagur.
Efni.
Fyrir byrjendur í tölvunotkun. Fjallað er um Victor
PC-tölvuna, MS-DOS stýrikerfið kynnt ásamt ýmsum
jaðartækjum t.d. prentara, mús, módemi o.fl.
Grunnnámskeið II
fyrir lengra komna.
Lengd.
8 klst, 2 dagar.
Efni.
Farið er í algengustu skipanir MS-DOS stýrikerfisins
með æfingum. Áhersla á harðan disk, öryggisafritun,
gerð skipanaskráa o.fl. Kynning á WordPerfect
(Orðsnilld) og PlanPerfect.
Windows (skel)
fyrir byrjendur.
Lengd
6 klst, 1 dagur
Efni.
Farið er í undirstöðuatriði gluggaforritsins Windows.
Helstu fylgiforrit eru kynnt og gerðar æfingar.
WordPerfect I. (Orðsnilld)
fyrir byrjendur.
Lengd.
16 klst, 4 dagar
Efni.
Grundvallaratriði MS-DOS stýrikerfisins. Farið í allar
helstu skipanir í WordPerfect. Æfingar með áherslu á
upsetningu og útlit texta, leiðréttingar með notkun
íslenska orðasafnsins, breytingar og afritun.
WordPerfect II (Orðsnilld)
fyrir lengra komna.
Lengd.
12 klst, 3 dagar.
Efni.
Kafað enn dýpra í ritvinnsluna WordPerfect t.d. er
farið í samsteypur, teiknun, reikning, textadálka,
fjölva, kaflaham o.s.frv.
WordPerfect ABC (Orðsnilld)
fyrir lengra komna.
Lengd.
3x4 klst. 3 dagar.
A:
Samsteypa, Röðun og Fjölvar. Þetta námskeið hentar
þeim sem nota mikið nafnalista t.d. til að gera límmiða
eða í bréfhaus.
B:
Textadálkar, Reikningarog Orðasafn. Þetta námskeið
hentar þeim sem þurfa að setja upp reikning, vinna að
skýrslugerð ársreikninga og gera skilagreinar.
C:
Efnisyfirlit/Skrá/Atriðaskrá, Orðstöðulykilsskrá,
Kaflahamur, Neðanmálsgreinar/Aftanmálsgreinar og
uppsetning bréfa á Laserprentara. Þetta námskeið
hentar þeim sem vinna við textaumbrot og útgáfu-
starfsemi.
PlanPerfect (Töflureiknir)
fyrir byrjendur
Lengd.
12 klst, 3 dagar.
Efni.
Farið verður í upþbyggingu kerfisins og helstu
skipanir kenndar ásamt valmyndum. Æfingar í töflum
og reikniiikönum og tenging við WordPerfect.
PlanPerfect ABC (Töflureiknir),
fyrir lengra komna.
Lengd.
3x4 klst, 3 dagar
A:
Gröf og grafísk útprentun.
B:
Tölfræðileg vinnsla.
C:
Vaxta og áætlanareikningar.
Laun (Launabókhaid)
Lengd.
12 klst. 3 dagar.
Efni.
Farið er í uppbyggingu launaforritsins frá Rafreikni/
EJS og raunhæfð verkefni gerð ísambandi við vinnslu
launa.
DBASE III +(Gagnagrunnur)
Lengd.
16 klst. 4 dagar.
Efni.
Kennd verður uppsetning gagnasafna, skráning
gagna og úrvinnsla, samsetning gagnasafna, út-
reikningar, prentun o.fl.
UNIX (Unix stýrikerfið)
fyrir lengra komna.
Lengd.
20 klst, 5 dagar.
Efni.
Markmið námskeiðsins er að gefa yfirlit yfir upp- :o
byggingu og notkun UNIXstýrikerfisins. Fariðverður i öi
sögu UNIX stýrikerfisins, uppbyggingu og helstu i
skipanir skráarkerfis, notkun á EMACS (editor) og í?
forritun í skel o.fl. 5
Allar nánari upplýsingar
og bókanir hjá Ásrúnu Matthíasd.
Einari J. Skúlasyni hf.
Grensásvegi 10, sími 686933.
Tölvuskóli
Einars J. Skúlasonar hf.