Frjáls verslun - 01.01.1989, Qupperneq 63
SAGA
Verksmiðjan Trausti (Skúli Jóhannsson
o.fl.) á homi Hringbrautar (Snorrabraut-
ar) og Skúlagötu, Verksmiðjan Venus
(Sigurður Þorsteinsson) á Grettisgötu 16
og Ásgarður (Friðrik Gunnarsson) á Nýl-
endugötu 10.
KEXFRAMLEIÐSLA
Á þessum tíma voru til tvær kex-
verksmiðjur: Esja (Eggert Kristjánsson)
við Þverholt og Frón (Sigurður Guð-
mundsson) við Skúlagötu.
FATNAÐUR
Margar glæsilegar karl- og kvenfata-
verslanir voru í Reykjavík árið 1939 og
skal fyrst telja hina frægu Haraldarbúð í
Austurstræti 22 (Haraldur Árnason). Þá
má nefna Andrés Andrésson á Laugavegi
3, ÁsgeirG. Gunnlaugsson í Austurstræti
1, Braunsverslun (Ragnar H. Blöndal) í
Austurstræti 10, Egil Jacobsen (Guðrún
Þorkelsdóttir) á Laugavegi 23, Fatabúð-
ina (Jón Helgason) á Skólavörðustíg 21,
Guðstein Eyjólfsson á Laugavegi 34, Gull-
foss (Helga Sigurðsson) í Austurstræti 1,
Álafoss í Þingholtsstræti 2, Martein Ein-
arsson & Co. á Laugavegi 31, L.H.Muller
í Austurstræti 17, Kápubúðina (Sigurður
Guðmundsson) á Laugavegi 35, Ninon
(Ingibjörg Helgadóttir) í Bankastræti 7,
Soffíubúð (Soffía Jóhannesdóttir og Axel
Ketilsson) í Austurstræti 14, Sokkabúðina
(Sigurður Z. Guðmundsson) á Laugavegi
42, Geysi (Kristinn J. Markússon o.fl.) í
Hafnarstræti 1, Bjöm Kristjánsson Oón
Bjömsson) á Vesturgötu 4, Sandgerði
(Helgi Guðmundsson) á Laugavegi 80,
Vík (Þorsteinn Þorsteinsson) á Laugavegi
52, Verslun Kristínar Sigurðardóttur á
Laugavegi 20A og Vömhúsið (Ámi Áma-
son) í Austurstræti 2. Sportvöruhús
Reykjavíkur (Einar Bjömsson og
G.M.Bjömsson) í Bankastræti 11 sér-
hæfði sig í sportvömm.
í þann tíð var það mun algengara að fólk
léti klæðskera sauma á sig föt en nú er.
Þekktustu klæðskerameistarar bæjarins
vora H. Andersen & sön (A. Andersen) í
Aðalstræti 16, Andersen og Lauth á Vest-
urgötu 3, Reinhold Andersson á Lauga-
vegi 2, Andrés Andrésson á Laugavegi 3,
Ámi og Bjami í Bankastræti 9, G. Bjama-
son & Fjeldsted í Aðalstræti 6, Guðmund-
ur Sigurðsson í Bergstaðastræti 19, Guð-
steinn Eyjólfsson á Laugavegi 34, Guð-
mundur B. Vikar á Laugavegi 17 og Vigfús
Guðbrandsson í Austurstræti 10.
Hattabúðir í Reykjavík vora kapítuli út
af fyrir sig en þær áttu það allar sameigin-
legt að vera reknar af konum. Ein hin
Kjötkaupmaður að störfum. Hver er maðurinn? Ljósm.: Magnús Ólafsson.
Ljósmyndasafnið.
sérstakasta var Karlmannahattabúðin í
Hafnarstræti 18 (sundinu við Hótel Heklu)
sem Ragnhildur Runólfsdóttir átti. Kven-
hattabúðir vora þessar: Hadda (Dóra Pét-
ursdóttir) á Laugavegi 4, Hattabúðin
(Gunnlaug Briem) í Austurstræti 14,
Hatta- og skermabúðin (Ingibjörg Bjama-
dóttir) í Austurstræti 10, Hattabúð Soffíu
Pálma á Laugavegi 12, Hattastofa Ingu
Ásgeirs á Laugavegi 20B, Hatta- og
skermaverslunin (ísafold Jónsdóttir) á
Laugavegi 5, Hattastofa Svönu og Lárettu
Hagan í Austurstræti 3 og Hattaverslun
Sigríðar Helgadóttur í Lækjargötu 2.
Meðal vefnaðar- og hannyrðavöra-
verslana, sem ekki hafa verið nefndar,
vora: Verslun Ágústu Eiríksdóttur í
Bankastræti 14, Jóhanna Anderson á
Laugavegi 2, Hannyrðaverslun Margrétar
S. Konráðsdóttur á Vesturgötu 19, Bald-
ursbrá á Skólavörðustíg 4, Chic (Ásta
Þorsteinsdóttir og Kristjana Blöndal) í
Bankastræti 4, Dyngja (Þórey Þorsteins-
dóttir og Solveig Björnsdóttir) í Banka-
stræti 3, Guðbjörg Bergþórsdóttir á
Laugavegi 11, Gunnþórann Halldórsdóttir
í Eimskipafélagshúsinu, Jón Bjömsson &
Co. í Bankastræti 7A, Manchester (Hall-
dór R. Gunnarsson) í Aðalstræti 6, Karó-
lína Benedikts á Laugavegi 15, Matthildur
Bjömsdóttir á Laugavegi 34, Nanna (Þor-
steinn Sveinbjömsson) á Laugavegi 56,
Olympia Qón Hjartarson) á Vesturgötu 11,
París (Thora Friðriksson) í Hafnarstræti
14, Parísarbúðin (R. Kjartansson) í
Bankastræti 7, Silkibúðin (Ragnhildur
Bjamadóttir) í Bankastræti 12, Verslun
Ámunda Ámasonar á Hverfisgötu 37,
Verslun Augustu Svendsen (Sigríður
Bjömsdóttir) í Aðalstræti 12, Verslun
Þuríðar Sigurjónsdóttur (Guðný Þ. Guð-
jónsdóttir) í Bankastræti 6 og Verslun
Ingibjargar Johnson (Kristín Bemhöft) í
Lækjargötu 4.
Glæsilegasta skóverslunin árið 1939
var tvímælalaust Láras G. Lúðvíksson í
Bankastræti 5. Aðrarþekktar skóverslan-
ir voru: Hvannbergsbræður í Pósthús-
stræti 2, Skóbúð Reykjavíkur (Óli og
Tómas Ólasynir) í Aðalstræti 8, Skóversl-
un B. Stefánssonar á Laugavegi 22A, Skó-
verslun Jóns Stefánssonar á Laugavegi 17,
Stefán Gunnarsson í Austurstræti 12,
Skórinn Qón Bergsson) á Laugavegi 6 og
Þórður Pétursson & Co. í Bankastræti 4.
FATAIÐNAÐUR
í Reykjavík var ein ullarverksmiðja árið
1939. Það var Framtíðin í eigu Sláturfé-
lags Suðurlands (Forstjóri Stefán Ólafs-
son) á Frakkastíg 8. Þar vora kembinga-,
spuna-, prjóna- og söludeild). Fjórar
prjónastofur voru í bænum: Prjónastofan
Malín (Malín Hjartardóttir) á Laugavegi
20B, Prjónastofan Iðunn (Viktoría Bjama-
dóttir) á Laugavegi 7, Prjónastofan Hlín
(Sveinbjörg Clementz) á Laugavegi 10 og
Pijónastofan Vesta (Fanney Gísladóttir) á
Laugavegi 40.
Nærfataframleiðsla fór m.a.fram í fyrir-
tækjunum Herkúles (Ingólfur Guðmunds-
63