Frjáls verslun - 01.01.1989, Qupperneq 66
SAGA
rirnur Amórssynir) í Bankastræti 11,
Mímir (Finnur Einarsson) í Austurstræti 1
og Bókabúð Snæbjamar Jónssonar í Aust-
urstræti 4. Sérstakar ritfangaverslanir
vom m.a. Penninn (Baldvin Pálsson) í
Hafnarstræti 14, Örkin (Halldór Dungal) í
Lækjargötu 2 og Bjöm Kristjánsson á
Vesturgötu 4.
PRENTSMIÐJUR
Prentsmiðjur í Reykjavík stóðu með
miklum blóma. Þessar vom helstar:
Ágúst Sigurðsson í Austurstræti 12, Al-
þýðuprentsmiðjan við Hverfisgötu, Fé-
lagsprentsmiðjan í Ingólfsstræti, Her-
bertsprent í Bankastræti 3, ísafoldar-
prentsmiðja í Austurstræti 8, Jón
Helgason í Bergstaðastræti 27, Edda á
Lindargötu 1D, Jón H. Guðmundsson á
Hverfisgötu 41, Gutenberg í Þingholts-
stræti 6, Steindórsprent í Aðalstræti 4,
Viðey á Túngötu 5 og Víkingsprent á
Hverfisgötu 4.
GLERAUGNA - OG UÓSMYNDAVÖRUR
Gleraugnaverslanir vom Gleraugna-
búðin (Kaj Bmun) á Laugavegi 2, Gler-
augnasalan (Kristjana Blöndahl Ólafsson) í
Lækjargötu 6B, Optik (Fríður Guð-
mundsdóttir) í Lækjargötu 8 og F.A.
Thiele í Austurstræti 20. Sérstakar ljós-
myndavöruverslanir voru Amatörbúðin
(Þorleifur Þorleifsson) í Austurstræti 6 og
Hans Petersen í Bankastræti 4.
BLÓMABÚÐIR
Blómaverslanir vom: Blóm og ávextir
(Mjólkurfélag Reykjavíkur) í Hafnarstræti
5, Flóra (Ragna Sigurðardóttir) í Austur-
stræti 7, Blómaverslun Önnu Hallgríms-
son í Túngötu 16, Blómaverslun Lilju
Kristjánsdóttur á Laugavegi 37, Kaktus-
búðin (A. Magnússon og Stefán Thorar-
ensen) á Laugavegi 23 og Litla blómabúð-
in (Jóhanna J. Zoéga) í Bankastræti 14.
APÓTEK
Apótek í Reykjavík vom íjögur. Þau
vom: Reykjavíkurapótek (Þorsteinn Sch.
Thorsteinsson), Laugavegsapótek (Stef-
án Thorarensen), Ingólfsapótek
(P.L.Mogensen) og Lyfjabúðin Iðunn (Jó-
hanna Magnúsdóttir).
BANKAR OG TRYGGINGAR
Bankar voru þrír: Búnaðarbankinn,
Landsbankinn og Útvegsbankinn. Aðeins
einn þessara banka, Landsbankinn, hafði
útibú í höfuðstaðnum en það var á Klapp-
arstíg 29. Þá vom starfandi Sparisjóður
Reykjavíkur og nágrennis á Hverfisgötu
21 og Sparisjóður Mjólkurfélags Reykja-
víkur í Hafnarstræti 5.
Vátryggingar önnuðust: Brunabótafé-
lagið á Hverfisgötu 8-10, Carl D. Tulinius
& Co í Austurstræti 14, Garðar Gíslason á
Hverfisgötu 4-6, I. Brynjólfsson & Kvar-
an í Hafnarstræti 9, Nordisk Brandfor-
sikring á Vesturgötu 7, Samábyrgð ís-
lands á fiskiskipum í Pósthússtræti 2,
Samtrygging íslenskra botnvörpunga í
Austurstræti 12, Vátryggingarskrifstofa
Sigfúsar Sighvatssonar í Lækjargötu 2,
Sjóvátryggingafélagið í Pósthússtræti 2
og Trolle og Rothe í Pósthússtræti 2.
SKEMMTANALÍFIÐ
Kaffihúsalíf og kvikmyndir vom ein
helsta afþreying Reykvíkinga. Kvik-
myndahúsin vom þó aðeins tvö: Gamla bíó
(P. Petersen) í Ingólfsstræti og Nýja bíó
(Framkvæmdastjóri Bjami Jónsson) í
Austurstræti. Kaffi- og veitingahús vom á
Hótel Borg (Jóhannes Jósefsson) í Póst-
hússtræti 11, Hótel Heklu (Guðmundur
Kr. Guðmundsson) við Lækjartorg, Hótel
íslandi (A. Rosenberg) í Austurstræti 2,
Hótel Skjaldbreið í Kirkjustræti 8, Hótel
Vík (Theódór Júlíusson) við Vallarstræti,
Hressingarskálanum í Austurstræti 20,
Ingólfskaffi í Alþýðuhúsinu, Kaffihúsinu
Öldunni (Franz Benediktsson) í Traðar-
kotssundi 6, Oddfellowhúsinu í Vonar-
stræti 10 og Stefánskaffi á Laugavegi 44.
Leikhús í bænum var þá aðeins eitt
þ.e.a.s. Iðnó, sem var enn á áhugamann-
astigi.
ÚTGERÐARFYRIRTÆKI
Á ámnum milli styrjaldanna var Reykja-
vík langmesti togarabær landsins. Þaðan
vom gerðir út þrír af hverjum fjórum tog-
umm á landinu. Tvö útgerðarfyrirtæki
bám höfuð og herðar yfir öll önnur á land-
inu á þessum tíma. Það var annars vegar
Kveldúlfur í eigu Thors Jensen og sona
hans, Thorsbræðra. Auk togaraútgerðin-
ar rak Kveldúlfur verksmiðjur á Hjalteyri,
Hesteyri og Melshúsum við Skerjafjörð,
keypti fisk og flutti út margs konar fiskaf-
urðir og sá ennfremur um innflutning á
kolum og salti. Hitt stóra félagið var Alli-
ance en framkvæmdastjóri þess var
Ólafur H. Jónsson. Það rak marga togara
og flutti út sfldarmjöl, lýsi, saltfisk, hrogn
og sfld. Inn flutti það kol, salt og veiðar-
færi. Önnur útgerðarfélög í Reykjavík,
sem öll vom með togara á sínum snærum,
vom þessi árið 1939: Hængur (Fram-
kvæmdastjóri Ólafur IL Jónsson), Fylkir
(Framkvæmdastj.: Þórður Ólafsson),
Hrönn (Framkvæmdastj.: Þorgeir Páls-
son), Max Pemperton (Framkvstj.: Hall-
dór Kr. Þorsteinsson), Mjölnir (Fram-
kvæmdastj.: Kristján Ó. Skagfjörð), Njáll
(Framkvstj.: Ólafur H. Jónsson), Smári
(Framkvstj.: Hafsteinn Bergþórsson) og
Geir og Th. Thorsteinsson (Framkvstj.:
Geir Thorsteinsson).
FISKIMJÖL 0G LÝSI
Tvær fiskimjölsverksmiðjur vom í
Reykjavík árið 1939: Fiskimjöl
(Framkvstj.: Einar Pétursson) og Fisk-
verksmiðjan Kvema (Emil Rokstad) á
Laugamesvegi 78. Lýsisvinnsla var hjá
Bræðingi (Alliance) á Þormóðsstöðum,
Lýsi (Framkvstj.: Tryggvi Ólafsson) við
Grandaveg og Bemharð Petersen.
FRYSTIHÚS 0G ÍSHÚS
Enn vom starfandi gömlu íshúsin sem
tóku ís úr Tjöminni: Herðubreið (í eigu
SÍS) á Fríkirkjuvegi 7, ísbjöminn við
Tjamargötu og Nordalsíshús (Sigurður
Amason og Grímur Grímsson) í Hafnar-
stræti 23. Nýrra og fullkomnara var
Sænsk-íslenska frystihúsið (Framkvstj.:
H. Gústafsson) við Ingólfsstræti. Þá rak
Friðrik Sigfússon lítið frystihús að Klapp-
arstíg 8 og verslun Tómasar Jónssonar að
Laugavegi 2.
VEIÐARFÆRIOGSJÓKLÆÐI
Helstu veiðarfæraverslanir vom Geys-
ir í Hafnarstræti 1, 0. Ellingsen í Hafnar-
stræti 15 og Verðandi (Stephan Stephen-
sen og Jón Þorvarðarson) í Hafnarstræti
5. Veiðarfæragerðir vom Hampiðjan
(Framkvstj.: Guðmundur S. Guðmunds-
son) í Rauðarárholti, Veiðarfæragerð ís-
lands (Sigurður B. Sigurðsson og Harald-
ur Á. Sigurðsson) í Hafnarstræti 10-12,
Bjöm Benediktsson netagerðarmaður á
horni Holtsgötu og Hringbrautar, Neta-
gerðin Qónas G. Halldórsson) á Þjórsár-
götu 9, Belgjagerðin Qón Guðmundsson) í
Sænsk- íslenska frystihúsinu og Rúllu- og
hleragerð Reykjavíkur (Flosi Sigurðsson)
á Klapparstíg 8. Sjóklæðagerð íslands
Gón Thordarson og Hans Kristjánsson)
framleiddi sjóklæði á Reykjavíkurvegi 29
en annað fyrirtæki sem framleiddi vinnu-
föt var Vinnufatagerð íslands (Sveinn B.
Valfells) í Hafnarstræti 10-12. Vinnufata-
og sjóklæðabúðin (Einar Eiríksson) í
Hafnarstræti 15 sérhæfði sig í slíkum fatn-
aði.
K0L, 0LÍA0G GAS
Kolainnflutningur var mikill fyrir stríð
og skapaðist það bæði af því að flest hús
66