Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1991, Qupperneq 15

Frjáls verslun - 01.07.1991, Qupperneq 15
 FRETTIR GUÐMUNDUR FRANKLÍN JÓNSSON SKRIFAR FRA WALL STREET: HVAÐ ER BESTA FJÁRFESTINGIN? Meðal helstu ástæðna fyrir styrkri stöðu Banda- ríkjadollars um þessar mundir eru uppsveifla í bandaríska hagkerfinu, lækkun vaxta í Japan og tenging ýmissa Evrópu- mynta við ECU. Þá má nefna að mikil vandamál blasa við öðrum efna- hagsstórveldum, eins og Þjóðverjum og Japönum. Sundrung og nánast hrun efnahagskerfisins í So- vétríkjunum hefur gert það að verkum að ýmsir eru farnir að líta svo á að einungis sé eftir eitt stór- veldi í heiminum - auðvit- að Bandaríkin. Þetta ástand styrkir stöðu Bandaríkjadollar- ans og gerir það að verk- um að fjárfestar á alþjóð- legum mörkuðum líta til hans í auknum mæli. Flestir fjárfestar þrá ör- yggi og staðan er þannig um þessar mundir að ör- yggi er helst að finna í Bandaríkjunum. Hlutabréfamarkaður- inn hér hefur verið sveiflukenndur að undan- förnu. Stafar það m.a. af yfirvofandi borgarastyrj- öld í Júgóslavíu og frétt- um af stórum hneykslis- málum sem upp hafa komið í japönsku við- skiptalífi. Markaðurinn FJÁRFESTING 20 ÁR 10 ÁR 5 ÁR 1 ÁR Málverk eftir gömlu meistarana 12.3% 15.9% 23.4% 6.5% Hlutabréf 11.6% 16.0% 13.3% 11.8% Kínverskt postulín ... 11.6% 8.1% 15.1% 3.6% Gull 11.6% (2.9%) 1.0% (0.7%) Demantar 10.5% 6.4% 10.2% 0.0% Frímerki 10.0% (0.7%) (2.4%) (7.7%) Skuldabréf 9.4% 15.2% 9.7% 13.2% Olía 8.9% (5.9%) 8.5% 20.7% Ríkisskuldabréf í USA 8.6% 8.8% 7.0% 7.1% Húsnæði 7.3% 4.4% 4.6% 4.7% Land í USA 6.3% (1.8%) 1.3% 2.1% Silfur 5.0% (9.3%) (4.8%) (18.9%) hefur engu að síður hald- ið og góðar fréttir berast líka inn á milli. En það, sem mestu hefur skipt, er að undirstöður í banda- rísku viðskiptalífi hafa verið að styrkjast. Nýlega voru birtar nið- urstöður könnunar sem gerð var á vegum stóru fyrirtækjanna á Wall Street. Hún sýnir hvaða fjárfestingar hafa skilað bestri meðalraunávöxtun á ári. Þá er litið á tímabil sem ná yfir 1 ár, 5 ár, 10 ár og 20 ár. Hér á eftir fara tölur um ávöxtun af ýmsum fjárfestingum í þeirri röð sem hún reynd- ist vera best að meðaltali á ári í 20 ár. BONUS búðuý baiiiÝ 15
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.