Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1993, Blaðsíða 13

Frjáls verslun - 01.04.1993, Blaðsíða 13
ÖRKIN/2010-90 FRETTIR FERÐASKÓLIFLUGLEIÐA: ÚTSKRIFAR FYRSTU NEMENDURNA Ferðaskóli Flugleiða út- skrifaði nýlega fyrstu nem- endur sína, 25 talsins, sem hafa í vetur stundað nám á ferðabraut. Námið er undir- búningur fyrir störf á sölu- skrifstofum og ferðaskrif- stofum, svo sem fjargjalda- útreikninga, farseðlaútgáfu, ferðalandafræði, sölutækni og vinnu við alþjóðlega tölvudreifikerfið Amadeus. Um miðjan maí verða út- skrifaðir nemendur af hótel- braut Ferðaskóla Flugleiða. Þar hafa 13 nemendur stund- að nám frá því í janúar. Nýútskrifaðir nemendur ferðabrautar Ferðaskóla Flugleiða. Skólastjórinn, Una Eyþórs- dóttir, er lengst til vinstri. Mita DC-1415 er Ijósritunarvél sem hentar einstaklega vel fyrir skrifstofuna og verslunina. Afkastageta 14 blöð á mínútu. Vélinni fylgir 250 blaða bakki (A4) og innskot. Möguleiki á prentun í bláu, rauðu, brúnu og grænu. Sjálfvirk lýsing tryggir einstaka skerpu og nákvæmni í útprentun. YJAR! í TOPPFORMI mita Mita DC-1455 Ijósritunar- köllum við „litla risann“. Vélin er fyrirferðalítil en stórtæk til vinnu. Afkastageta 14 blöð á mínútu, 250 blaða bakki og innskot. A6 - A4 afrit einnig minnkar hún af A3 og skilar því í A4. Stækkun/minnkun 62 - 141%. Möguleiki á prentun í bláu, rauðu, brúnu og grænu. Hraðvirk og endingargóð Ijósritunarvél. Sjálfvirk lýsing. Möguleiki á kjölbindingu. STENDUR FYRIR VÖNDUÐ AFRIT! Guttormsson-Fjölval hf. Mörkin 1 • Pósthólf8895 • 128 Reykjavík • Símar: 81 27 88 og 68 86 50 • Fax: 3 58 21 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.