Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1993, Blaðsíða 46

Frjáls verslun - 01.04.1993, Blaðsíða 46
TOLVUR NÝR PRENTARIFRÁ OKI Þótt geislaprentarar séu mikil framför leysa þeir ekki nálaprentara af hólmi. Ástæðurnar eru m.a. þær að afköst nálaprentara eru margföld, reksturskostnaður þeirra er mun minni, þeir geta prentað í margriti (t.d. gíróseðla) sem geislaprentarar geta ekki og síðast en ekki síst eru þeir mun ódýrari. Nú eru komnir á markaðinn hér- lendis nálaprentarar af nýrri kynslóð frá OKI sem hefur verið ein þekkt- asta tegund tölvuprentara hérlendis sl. 10 ár; Microline 590 og 591, sem byggja á nýrri tækni sem er m.a. fólg- in í hugbúnaði sem stýrir nálahausn- um. Þessi tækni, sem er þróuð af OKI í Japan, nefnist „Intelligent Head Technology" og lýsir sér í því að nála- hausinn skynjar m.a. pappírsþykkt og getur þannig aðlagað og stillt prentun á sjálfvirkan hátt þannig að hún verð- ur ávallt með hámarksgæðum þótt verkefnin séu af mismunandi toga. Hausinn skynjar m.a. pappírsþykkt- ina fyrir hverja línu í senn sem þýðir að hægt er að prenta með jöfnum gæðum á pappír með mismunandi TEXTI: LEÓ M. JÓNSSON yfirborði, t.d. á þann hluta sem kann að vera upphleyptur. Stundum þarf að prenta efst á blað- ið. Yfirleitt kostar það talsverðar til- færingar, jafnvel þótt prentarinn sé af vandaðri gerð. Nýi prenthausinn frá OKI leysir þetta vandamál á einfaldan og öruggan hátt; það er ekkert auð- veldara en að láta hann prenta í efstu línu sé þess óskað og það rýrir ekki aðra eiginleika prentarans. Munurinn á þessum gerðum er sá að Microline 590 tekur allt að 254 mm breiða örk (80 10 pt. stafi í Iínu) en 591 rúmlega 406 mm breiða (13610 pt. stafi í línu). Báðir eru með 24ra nála prenthaus. í venjulegri vinnslu eru afköstin 360 stafir á sek. en 120 stafir í 12 punkta bréfletri. Stafaþéttni getur verið 1-20 stafir á tommu auk þess sem hægt er að hafa misjafnt stafabii. Velja má 10 mismunandi leturfonta og grafísk þéttni getur verið allt að 360x360 doppur á tommu. Prentar- arnir eru samhæfðir IBM Proprinter og Epson LQ og eru með 64 Kb bið- minni. Hljóðstyrkur í vinnslu er 52-55 dBA. RAÐAR ÍSLENSKUM STÖFUMI dBASE íslensk forritaþróun sf. hefur uppfært ÓpusAllt hugbúnaðinn með útgáfu 1.2. í nýju útgáfunni er að finna margar athyglisverðar nýjung- ar, þ.e. viðbætur semþeir notendur útgáfu 1.1, sem hafa gert þjónustu- og viðhaldssamning við ÍF, fá end- urgjaldslaust. Þetta umfangsmikla kerfi hafði verið marga mánuði til prófunar hjá ákveðnum notendum áður en dreif- ing hófst. Af mörgum nýjungum í ÓpusAllt má nefna aukna möguleika á skjalaskiptum á milli tölva (SMT) en á því sviði hefur IF haft ákveðna forystu, eins og segir í fréttabréfi fyrirtækisins. SMT tenging við Tollstjórn er í stöðugri þróun og er hagræði notenda, svo sem innflytj- enda, af ÓpusAllt SMT sagt vera svo mikið að kerfið geti borgað sig upp á skömmum tíma. Þá njóta þeir sem eru í „pappírslausum viðskipt- um“ tollkrítar. Tenging SMT kerfisins við Ópus- Allt viðskiptahugbúnaðinn er þannig að einungis þarf að styðja á hnapp til að senda nótur og önnur skjöl á milli tölva. Nefna má ÓpusAllt bílatölvu- tengingu en það er nýtt undirkerfi birgðabóklialds. Með henni er hægt að nota fartölvu til að skrá sölu og birgðastöðu jafnóðum og vörur eru seldar og afhentar úr bíl. ÓpusAllt sér um að senda upplýsingar um vörur og viðskiptamenn til bílatölva, lesa upplýsingar um sölu úr minni bílatölva og uppfæra þannig jafnóð- um birgða-, viðskiptamanna- og fjárhagsbókhald auk þess að upp- færa pantanakefið. 46
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.