Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1993, Blaðsíða 59

Frjáls verslun - 01.04.1993, Blaðsíða 59
fyrir vikið finnist starfandi fram- kvæmdastjórum, sem sækja nám- skeiðið, sá þáttur vera of fræðilegur. Harvard leggur hins vegar mikið upp úr raunverulegum dæmum úr við- skiptalífmu á námskeiðinu. Mesta aukningin varðandi mennt- un stjórnenda er í námskeiðum sem fæða af sér menn með forystuhæfi- leika. Það eru þau námskeið sem fyrirtæki sækjast helst eftir fyrir stjórnendur sína. Lögð er áhersla á að stjórnendur sjái hlutina með meiri yfirsýn en áður. Sjóndeildarhringur- inn núna sé veröldin öll ekkert síður en sjónarhom fyrirtækisins. „VORUM ORÐNIR OF STÓRIR OG SVIFASEINIR" Eitt þeirra fyrirtækja, sem farið hafa nýjar leiðir í menntun stjórnenda sinna og starfsfólks, er timbur og pappírsframleiðandinn Weyerhaeus- er. Hagnaður þess minnkaði fyrir nokkrum árum. „Við vorum orðnir stórir og höfðum ekki sömu snerpuna og áður í að bregðast við hlutunum," segir Horace Parker, yfirmaður þjálf- unar og endurmenntunardeildar fyrir- tækisins. „Viðskiptavinir yfirgáfu okkur og sneru sér að minni fyrir- tækjum þar sem hlutirnir gengu hrað- ar fyrir sig.“ Æðstu stjórnendur Weyerhaeuser tóku málið fyrir og komust að raun um að fyrirtækið þyrfti nýja stefnu og nýtt skipulag. Þróaður var nýr stjórn- unarstíll sem tók meira til þarfa við- skiptavinanna. Horace Parker fékk James Bolt, fyrrum yfirmann starfs- þjálfunar hjá Xerox fyrirtækinu og ráðgjafa í menntunarmálum fyrir- tækja, til liðs við sig og saman gerðu þeir áætlun um að framkvæmda- stjórarnir sæktu námskeið í skóla í eina viku á þriggja mánaða fresti. Alls tóku 1.240 stjórnendur hjá Weyerhaeuser þátt í þessari endur- menntun en hún kostaði fyrirtækið 11 milljónir dollara eða um 715 milljónir íslenskra króna. En var það þess virði? Var árangurinn merkjanlegur? Parker segist ekki getað sannað að árangur fyrirtækisins síðan sé ein- göngu námskeiðinu að þakka. Engu að síður hafi framleiðni í fyrirtækinu aukist og sömuleiðis hagnaður. Kostnaður á framleidda einingu hafi GEVALIA - það er kaffið - Sími 687510 * Fjarstýrð með tengingu íyrir samlæsingu. Verðfrákr. 15.500,- Fjarstýrðar samlæsingar Verðfrá 12.750,- DAGLJÓSABÚNAÐUR Mjög vandaður dagljósabúnaður íyrir allar gerðir bíla Verðfrákr. 4.250,- BILTÆKI Ármúla 17a, sími 670963 59
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.