Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1993, Blaðsíða 17

Frjáls verslun - 01.04.1993, Blaðsíða 17
Almenna auglýsingastofan hf. FRETTIR ÓSKALIFEYRIR KYNNTUR Sameinaða líftrygging- arfélagið M., sem er í eigu Sjóvá-Almennra og Trygg- ingamiðstöðvarinnar, kynnti nýlega nýja tegund vátryggingar, lífeyristr- yggingar, undir heitinu Óskalífeyrir. Þetta er ný leið til að styrkja lífeyris- réttindi með markvissum spamaði og leggja þannig gmnn að ömggri afkomu á ævikvöldinu. Lífeyrismál em mikið hugðarefni margra sjálf- stæðra atvinnurekenda sem ekki hafa greitt í hina almennu lífeyrissjóði og eiga engan rétt á lífeyri þaðan við starfslok. I frétt frá félaginu segir orðrétt: „Til dæmis geta Óskalífeyrir kynntur. Frá vinstri: Einar Sveinsson, fram- kvæmdastjóri Sjóvá-Almennra, Sigurjón Pétursson, fram- kvæmdastjóri Sameinaða líftryggingarfélagsins, Ólafur H. Jóns- son, Sameinaða líftryggingarfélaginu, og Gunnar Felixsson, Tryggingamiðstöðinni. núverandi iðgjaldagreiðsl- til annarra en ríkis- ur styrktu lífeyrissjóðanna leitt til um það bil helm- ings tekjulækkunar við 67 ára aldur - miðað við regl- unar í dag. Því er ljóst að 10% skylduframlag í líf- eyrissjóð er algjörlega óf- ullnægjandi." Óskalífeyrir býður upp á fjórar tegundir lífeyristr- ygginga: Ævilífeyri sem greiddur er út mánaðar- lega frá lífeyrisaldri. Tímabilslífeyri sem greiddur er út mánaðar- lega í ákveðinn tíma og er lágmarkstími 5 ár. Ein- greiðslulífeyrir sem greið- ist út í einu lagi á lífeyris- aldri, fyrst við 60 ára ald- ur. Eingreiðslusöfnun sem er séreignafýrir- komulag og greiðist út í einu lagi á lífeyrisaldri. nashuate< ★ Mest seldu Ijósritunarvélar á islandi! ★ Faxtæki ★ Fjölritar ★ Kjölbinditæki Verið velkomin í vinningsliðið! Umboð: Hljómver, Akureyri Póllinn, Isafirði Geisli, Vestmannaeyjum mU SfFTiMA ÁRMÚLA 8 - SIMI 67 90 00 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.