Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1993, Blaðsíða 23

Frjáls verslun - 01.04.1993, Blaðsíða 23
Skarð höggvið í fjármunatekjurnar á síðustu þremur árum Landsbanki Búnaðarbanki íslandsbanki Sparisjóðir Hreinar fjármunatekjur = Vaxtatekjur - vaxtagjöld* Hreinar fjármunatekjur 10.832.- 5.083,- ■H 8.012.- 6.022.- Framl. í afskriftarr. útlána 6.529.- 1.240.- 2.892.- 1.280.- % af hreinum fjármagnst. 60% 24% 36% 21% * samtals á verðlagi hvers árs þessi þrjú ár í milljónum króna Framlag á afskriftareikning útlána hefur höggvið stórt skarð í hreinar fjármunatekjur banka og sparisjóða á síðustu þremur árum. Stærst er skarðið hjá Landsbankanum. BANKAR LAGT RUMA18 MILU- ARÐA TIL AFSKRIFTA ÚTLÁNA Bankar og sparisjóðir hafa lagt rúma 18 milljarða til afskrifta útlána á síð- ustu sex árum. Þetta er upphæð á verðlagi nú í apr- íl. Á sama tíma hafa bank- arnir afskrifað sem töpuð útlán um 8,5 milljarða króna. Miklar fjárhæðir eru því á afskriftareikning- um núna til að mæta útlán- um sem mjög líklega tap- ast á þessu ári og því næsta. Landsbankinn hef- ur lagt mest í afskriftar- eikning útlána eða tæpa 9 milljarða króna á verðlagi dagsins í dag. Stærsta hluta þessa fram- lags á afskriftareikning útlána hafa bankar og sparisjóðir lagt til á síðustu fjórum árum eða frá og með árinu 1989. Fyrir þann tíma voru tiltölulega lágar upp- TEXTI: JÓN G. HAUKSSON 18 milljarðar til afskrifta útlána á tímabilinu 1987-1992 c, Framlag á afskriftarr. afskriftarr. Töpuð útlána útlána útlán 31 ■ des- 92 Landsbanki 7.956.- 3.044,- 4.500.- Búnaöarbanki 1.527.- 453.- 1.056.- íslandsbanki 4.035.- 2.616.- 2.587,- og forverar Sparisjóöir 1.618.- 800.- 800.-’ Gamli Útvegsb. 362.- 362.- — Samtals 15.498. Framlag á afskriftarreikning útlána 1987-1992 á verðlagi í apríl 1993 í milljónum króna 18.020 Landsb. Búnaðar- íslandsb. Sparisj. Gamli Samtals banki og forv. Utvegsb. * áætlað Bankar og sparisjóðir hafa lagt rúma 18 millj- arða til afskrifta útlána á aðeins sex árurn. Upp- fært til núverandi verðlags. Um helmingurinn af þessari fjárhæð tilheyrir Landsbankanum. hæðir lagðar í afskriftareikning útlána. UM18 MILUARÐA FRAMLAG TIL AFSKRIFTA Á SEX ÁRUM Framlag á afskriftareikning útlána á þessu sex ára tímabili skiptist þannig á núverandi verðlagi að Landsbankinn hefur lagt fyrir 8.954 milljónir, Bún- aðarbanki um 1.763 milljónir, Islandsbanki og forverar hans, bankarnir §órir sem sameinuð- ust, um 4.711 milljónir, Spari- sjóðirnir um 1.875 milljónir og gamli Útvegsbankinn, ekki hlutafélagabankinn, um 717 milljónir króna. í bókhaldi banka og spari- sjóða er fylgt þeirri meginreglu að öll sennileg töp útlána eru færð til rekstrargjalda og á móti á afskriftarreikning útlána. Sannreynd útlánatöp eru svo 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.