Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1993, Side 23

Frjáls verslun - 01.04.1993, Side 23
Skarð höggvið í fjármunatekjurnar á síðustu þremur árum Landsbanki Búnaðarbanki íslandsbanki Sparisjóðir Hreinar fjármunatekjur = Vaxtatekjur - vaxtagjöld* Hreinar fjármunatekjur 10.832.- 5.083,- ■H 8.012.- 6.022.- Framl. í afskriftarr. útlána 6.529.- 1.240.- 2.892.- 1.280.- % af hreinum fjármagnst. 60% 24% 36% 21% * samtals á verðlagi hvers árs þessi þrjú ár í milljónum króna Framlag á afskriftareikning útlána hefur höggvið stórt skarð í hreinar fjármunatekjur banka og sparisjóða á síðustu þremur árum. Stærst er skarðið hjá Landsbankanum. BANKAR LAGT RUMA18 MILU- ARÐA TIL AFSKRIFTA ÚTLÁNA Bankar og sparisjóðir hafa lagt rúma 18 milljarða til afskrifta útlána á síð- ustu sex árum. Þetta er upphæð á verðlagi nú í apr- íl. Á sama tíma hafa bank- arnir afskrifað sem töpuð útlán um 8,5 milljarða króna. Miklar fjárhæðir eru því á afskriftareikning- um núna til að mæta útlán- um sem mjög líklega tap- ast á þessu ári og því næsta. Landsbankinn hef- ur lagt mest í afskriftar- eikning útlána eða tæpa 9 milljarða króna á verðlagi dagsins í dag. Stærsta hluta þessa fram- lags á afskriftareikning útlána hafa bankar og sparisjóðir lagt til á síðustu fjórum árum eða frá og með árinu 1989. Fyrir þann tíma voru tiltölulega lágar upp- TEXTI: JÓN G. HAUKSSON 18 milljarðar til afskrifta útlána á tímabilinu 1987-1992 c, Framlag á afskriftarr. afskriftarr. Töpuð útlána útlána útlán 31 ■ des- 92 Landsbanki 7.956.- 3.044,- 4.500.- Búnaöarbanki 1.527.- 453.- 1.056.- íslandsbanki 4.035.- 2.616.- 2.587,- og forverar Sparisjóöir 1.618.- 800.- 800.-’ Gamli Útvegsb. 362.- 362.- — Samtals 15.498. Framlag á afskriftarreikning útlána 1987-1992 á verðlagi í apríl 1993 í milljónum króna 18.020 Landsb. Búnaðar- íslandsb. Sparisj. Gamli Samtals banki og forv. Utvegsb. * áætlað Bankar og sparisjóðir hafa lagt rúma 18 millj- arða til afskrifta útlána á aðeins sex árurn. Upp- fært til núverandi verðlags. Um helmingurinn af þessari fjárhæð tilheyrir Landsbankanum. hæðir lagðar í afskriftareikning útlána. UM18 MILUARÐA FRAMLAG TIL AFSKRIFTA Á SEX ÁRUM Framlag á afskriftareikning útlána á þessu sex ára tímabili skiptist þannig á núverandi verðlagi að Landsbankinn hefur lagt fyrir 8.954 milljónir, Bún- aðarbanki um 1.763 milljónir, Islandsbanki og forverar hans, bankarnir §órir sem sameinuð- ust, um 4.711 milljónir, Spari- sjóðirnir um 1.875 milljónir og gamli Útvegsbankinn, ekki hlutafélagabankinn, um 717 milljónir króna. í bókhaldi banka og spari- sjóða er fylgt þeirri meginreglu að öll sennileg töp útlána eru færð til rekstrargjalda og á móti á afskriftarreikning útlána. Sannreynd útlánatöp eru svo 23

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.