Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1993, Blaðsíða 16

Frjáls verslun - 01.04.1993, Blaðsíða 16
FRETTIR AFKOMA NOKKURRA FYRIRTÆKJA Afkoma nokkurra fyrirtækja 1992 eftir skatta í mitljónum króna Tap Hagnaður Olíufélagið(Essó) 0197 Sjóvá/Almennar 162 Skeljungur f 091 Olís f=f 61 Hampiðjan 0 40 Marel Zpf22 Jarðboranir 0 21 Sæplast & 11 Tollvörugeymslan 0 7 Eimskip -400 Þróunarfélagið Skagstrendingur Flugleiðir -13-.fr- Ó íslandsbankr^TV í 0 Afkoma nokkurra fyrirtækja á hlutabréfamarkaði á síðasta ári. Olíufélögin voru öll réttum megin við strikið - og vel það. Fyrirtæki eru um þessar mundir að halda aðal- fundi og birta afkomu sína á síðasta ári. Komin er nokkur mynd á það hvernig fyrirtækjum, sem eru á almennum hlutabréfamarkaði, vegnaði á síðasta ári. Áberandi er að afkoma ol- íufélaganna var ágæt í krónum talið og mun betri en flestra annarra fyrirtækja á hlutabréfa- markaði. I þeim tölum, sem hér eru birtar, er sýndur hagnaður eftir skatta. Það er sá hagnaður, sem er til ráðstöfunar hjá fyrirtækjunum, og skiptir hluthafanna mestu máli. ESSO HAGNAÐIST UM197 MILUÓNIR Olíufélagið hf., ESSO, var með 197 milljónir króna í hagnað eftir skatta á síðasta ári. Það var með mestan hagnað olíufélaganna þriggja eins og raunar hefur verið undanfarin ár. Skeljungur hagnaðist um 91 milljón króna og Olís um 61 milljón. Olíufélög- in þrjú eru öll á meðal þeirra fjögurra fyrirtækja á hlutabréfamarkaðnum sem högnuðust mest á síðasta ári. SJÓVÁ-ALMENNAR NÁÐU GÓÐUM ÁRANGRI Á meðfylgjandi línuriti sést vel hve afkoma Sjó- vá-Almennra tók miklum stakkaskiptum frá árinu 1991 en þá nam fyrirtæk- isins hagnaður um 74 milljónum króna. Þetta er sveifla í afkomu upp á um 236 milljónir króna á milli ára. TAP HJÁ EIMSKIP, FLUGLEIÐUM OG ÍSLANDSBANKA Síðasta ár var Eimskip, Þróunarfélaginu, Flug- leiðum og Islandsbanka óhagstætt. Eimskip tap- aði 40 milljónum króna og var ástæðan samdrátt- ur í flutningum og lægri flutningsgjöld vegna samkeppninnar við Sam- skip. Tap Flugleiða upp á 134 milljónir má meðal annars rekja til taps á innanlandsfluginu. Það reynist félaginu erfitt enn eitt árið. Tap Islands- banka stafar fyrst og fremst af miklum af- skriftum útlána. Framtíðarsýn hf., Tæknigarði við Dunhaga, 107 Reykjavík. Má setja ófrímerkt í póst UM KfÚBBINN • Ekkert klúbbgjald • Engin kaupskylda • Þú færð fréttabréf annan hvern mánuð þar sem kynntar eru 5-10 bækur. Ein þeirra er Bók mánaðarins, sem þú þiggur eða afþakkar • Þú færð 20% afslátt af öllum bókum • Við finnum og sérpöntum bækur endurgjaldslaust
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.