Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1993, Blaðsíða 65

Frjáls verslun - 01.04.1993, Blaðsíða 65
LEIÐIN AÐ BETRIEFTIRLAUNUM Órugg eigtiasainsetning Markmíd ALVIB er ad ávaxta framlög sjóöfélaga á sem hagkvœmastan hátt, pó þannig að fyllsta öryggis sé gœtt. Fjárfeslingarstefna sjódsins er pví íhaldssöm ogern rúm 83% eigna sjódsins ávöxluö í skuldabréfum ríkis, banka og sveitarfélaga. Þitt framlag - þín eign ALVIB er séreignarsjóður þar sem öll framlög sjóðfélaga eru hans eign og færast á sérreikning hans. Eign í AEVIB erfist við andlát. Þannig er tryggt að greiðslur í ALVÍB nýtast sjóðfélaga einum eða erfingjum hans. Helstu kennitölur A áirínu 1992jjölgadi sjóö- félögum um 232 og voru í árs- lok 616. Enn hefurfélögum fjölgaö paö sem af er pessu ári og eru peir nú 750 talsins. Hrein eign sjódfélaga meira en tvöfaldaöist á árínu 1992 og var í árslok tœpar 260 m. kr. Fullkomin yfirlit Sjóðfélagar í ALVIB íá ársfjórðungslega send fullkomin yfirlit jtar sent fram konta upplýsingar um uppsafnaða eign og ávöxtun hvers sjóðfélaga. Avöxtun hvers sjóðfélaga er reiknuð út sérstaklega. I yfirlitum er eign og ávöxtun ALVIB jafnframt gerð ítarleg skil. Góð ávöxtun og lágur rekstrarkostnaður Raunávöxtun ALVÍB nam 7,4% á árinu 1992 miðað við 7,5% ávöxtun á árinu 1991. Við rekstur ALVIB hefur jafnframt tekist að halda öllum kostnaði rnjög lágurn. Þannig nam rekstrarkostnaður ALVÍB 0,9% af greiddum iðgjöldum á árinu 1992, sem samsvarar 0,5% kostnaði af hreinni eign í árslok. VÍB VERÐBRÉFAMARKAÐUR ÍSLANDSBANKA HF. Ármúla 13a, 155 Reykjavík. Sími: 91 - 68 15 30. Myndsendir: 91 - 68 15 26.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.