Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1993, Side 65

Frjáls verslun - 01.04.1993, Side 65
LEIÐIN AÐ BETRIEFTIRLAUNUM Órugg eigtiasainsetning Markmíd ALVIB er ad ávaxta framlög sjóöfélaga á sem hagkvœmastan hátt, pó þannig að fyllsta öryggis sé gœtt. Fjárfeslingarstefna sjódsins er pví íhaldssöm ogern rúm 83% eigna sjódsins ávöxluö í skuldabréfum ríkis, banka og sveitarfélaga. Þitt framlag - þín eign ALVIB er séreignarsjóður þar sem öll framlög sjóðfélaga eru hans eign og færast á sérreikning hans. Eign í AEVIB erfist við andlát. Þannig er tryggt að greiðslur í ALVÍB nýtast sjóðfélaga einum eða erfingjum hans. Helstu kennitölur A áirínu 1992jjölgadi sjóö- félögum um 232 og voru í árs- lok 616. Enn hefurfélögum fjölgaö paö sem af er pessu ári og eru peir nú 750 talsins. Hrein eign sjódfélaga meira en tvöfaldaöist á árínu 1992 og var í árslok tœpar 260 m. kr. Fullkomin yfirlit Sjóðfélagar í ALVIB íá ársfjórðungslega send fullkomin yfirlit jtar sent fram konta upplýsingar um uppsafnaða eign og ávöxtun hvers sjóðfélaga. Avöxtun hvers sjóðfélaga er reiknuð út sérstaklega. I yfirlitum er eign og ávöxtun ALVIB jafnframt gerð ítarleg skil. Góð ávöxtun og lágur rekstrarkostnaður Raunávöxtun ALVÍB nam 7,4% á árinu 1992 miðað við 7,5% ávöxtun á árinu 1991. Við rekstur ALVIB hefur jafnframt tekist að halda öllum kostnaði rnjög lágurn. Þannig nam rekstrarkostnaður ALVÍB 0,9% af greiddum iðgjöldum á árinu 1992, sem samsvarar 0,5% kostnaði af hreinni eign í árslok. VÍB VERÐBRÉFAMARKAÐUR ÍSLANDSBANKA HF. Ármúla 13a, 155 Reykjavík. Sími: 91 - 68 15 30. Myndsendir: 91 - 68 15 26.

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.