Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1993, Blaðsíða 10

Frjáls verslun - 01.04.1993, Blaðsíða 10
EF ÞU ERT í TÍMAPRESSU, ÞÁ PRESSUM VIÐ FYRIR ÞIG Fyrir fólk á ferðalagi getur venju- legt smámál eins og krumpuð skyrta, orðið stórmál. Þess vegna gerum við nær hvað sem er til að gestum okkar líði sem best og leggjum áherslu á góða þjónustu við ferðamenn - alltaf, allan sólarhringinn. Flughótelið í Keflavík er fyrsta flokks hótel, í næsta nágrenni við flugvöllinn. w HÓTELIÐ VIÐ FLUGVÖLLINN HAFNARGATA 57 230 KEFLAVÍK SÍMI: 92-1 52 22 FAX: 92-1 52 23 ÓKEYPIS BÍLAGEYMSLA FRETTIR JOHN FENGER ER HÆTTUR HJÁ ELKEM John Fenger hefur látið af störfum sem framkvæmda- stjóri Elkem í Bandaríkjun- um og stofnað sitt eigið fyrir- tæki í markaðsmálum vest- anhafs. John Fenger hefur lát- íð af störfum sem fram- kvæmdastjóri málm- steypudeildar Elkem í Bandaríkjunum. John hóf störf hjá íslenska járn- blendifélaginu fyrir um sautján árum en réðst þaðan til Elkem í Noregi árið 1981. John hefur tekið ákvörðun um að stofna eigið fyrirtæki á sviði markaðsmála í Banda- ríkjunum og er það um þessar mundir að taka til starfa. Elkem fyrirtækið hefur gengið í gegnum mikið erfiðleikatímabil á und- anförnum árum og dregið saman í rekstri. I endur- skipulagningu á fyrirtæk- inu var ákveðið að þeir, sem hafa verið í forsvari fyrir aðaldeildirnar, og verið staðsettir bæði í Bandaríkjunum og Nor- egi verði framvegis ein- ungis í Noregi. John, sem búið hefur í Bandaríkjunum síðast- liðin þrjú ár, vildi hins vegar setjast þar að og ákvað því að nota tæki- færið við endurskipu- lagninguna hjá Elkem og stofna sitt eigið fyrir- tæki. SÍMON HÆTTUR HJÁ T0Y0TA Símon Á. Gunnarsson, einn kunnasti löggilti endurskoðandi landsins, hefur látið af starfi sem fjármálastjóri P. Sam- úelssonar hf., Toyota- umboðsins. Símon réðst til Toyota fyrir rúmu ári í það tímabundna verkefni að móta stefnu fyrirtæk- isins til framtíðar í fjár- málum. Jafnframt var verkefni hans að aðlaga fjármálastefnuna að nýju tölvukerfi sem tekið var í gagnið á síðasta ári ásamt nýju innra eftirliti í fjármálum fyrirtækis- ins. Þessu verkefni er nú lokið. Símon Gunnarsson er hættur hjá Toyota en verkefni hans þar var að móta stefnu fyrir- tækisins til framtíðar í fjár- málum. Þessu verkefni er nú lokið. 10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.