Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1993, Blaðsíða 25

Frjáls verslun - 01.04.1993, Blaðsíða 25
H^^^IHIHHI^^IlHHI^^^^^^^^HHilHÍHHÍ Útlán Landsbankans Um þriðja hvert Hlutur Landsbankans lán til sjávarútvegs í lánum innlánsstofnana til sjávarútvegs 30% 64% Útlánaflokkun Landsbankans v>v*/ // / /V Vv Markaöshlutdeild banka og sparisjóða í árslok 1992 Lán og erlend endurlán Spanj Búna Lán án erlendra endurlána Biinaöé Innlán Bún; banki í HÁLFT BANKAKERFIÐ kvarði banka á áhættu útlána, sem BlS-hlutfallið er og allir bankar fara nú eftir, ýtir bank- anum sjálfkrafa út í meiri áhættudreifingu. LÁN TIL EINSTAKLINGA Fróðlegt er að skoða útlána- skiptingu banka og sparisjóða til einstaklinga. Þar kemur á óvart hvað sparisjóðirnir eru með hátt hlutfall. Þeir lána næstum jafnmikið til einstakl- inga eins og Landsbanki og Is- landsbanki. íslandsbanki lánar mest til Lán til einstaklinga markaðshlutdeild banka Landsbanki Sparisjóðir__-- 30% 28% Lán til einstaklinga. einstaklinga eða um 31% af öll- um lánum til þeirra. Lands- bankinn er í öðru sæti með 30%. Sparisjóðirnir eru með 28% og Búnaðarbankinn 11%. Þess má geta að um helm- ingur allra útlána sparisjóðanna eru til einstaklinga eða urn 49%. Vert er að hafa í huga að sparisjóðirnir hafa afskrifað hlutfallslega minna en bankarn- ir af hreinum fjármunatekjum sínum á undanförnum þremur árum sem er vísbending um að hlutfallslega minna hafi verið um töpuð útlán til einstaklinga en atvinnuveganna. 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.