Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1993, Side 25

Frjáls verslun - 01.04.1993, Side 25
H^^^IHIHHI^^IlHHI^^^^^^^^HHilHÍHHÍ Útlán Landsbankans Um þriðja hvert Hlutur Landsbankans lán til sjávarútvegs í lánum innlánsstofnana til sjávarútvegs 30% 64% Útlánaflokkun Landsbankans v>v*/ // / /V Vv Markaöshlutdeild banka og sparisjóða í árslok 1992 Lán og erlend endurlán Spanj Búna Lán án erlendra endurlána Biinaöé Innlán Bún; banki í HÁLFT BANKAKERFIÐ kvarði banka á áhættu útlána, sem BlS-hlutfallið er og allir bankar fara nú eftir, ýtir bank- anum sjálfkrafa út í meiri áhættudreifingu. LÁN TIL EINSTAKLINGA Fróðlegt er að skoða útlána- skiptingu banka og sparisjóða til einstaklinga. Þar kemur á óvart hvað sparisjóðirnir eru með hátt hlutfall. Þeir lána næstum jafnmikið til einstakl- inga eins og Landsbanki og Is- landsbanki. íslandsbanki lánar mest til Lán til einstaklinga markaðshlutdeild banka Landsbanki Sparisjóðir__-- 30% 28% Lán til einstaklinga. einstaklinga eða um 31% af öll- um lánum til þeirra. Lands- bankinn er í öðru sæti með 30%. Sparisjóðirnir eru með 28% og Búnaðarbankinn 11%. Þess má geta að um helm- ingur allra útlána sparisjóðanna eru til einstaklinga eða urn 49%. Vert er að hafa í huga að sparisjóðirnir hafa afskrifað hlutfallslega minna en bankarn- ir af hreinum fjármunatekjum sínum á undanförnum þremur árum sem er vísbending um að hlutfallslega minna hafi verið um töpuð útlán til einstaklinga en atvinnuveganna. 25

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.