Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1993, Blaðsíða 51

Frjáls verslun - 01.04.1993, Blaðsíða 51
PS/2-Model 70, með 20 megariða 386-gjörva, ein öflugasta einkatölvan á markaðnum og stóðust fáar henni snúning. Okkur lék forvitni á að vita hve vel nýja 33ja megariða AST Bravo 486, sem nú kostar um helm- ing þess sem IBM PS/2-Model 70 kostaði fyrir 2 árum, stæði sig við samanburð. Sett var upp próf í 3 lið- um sem eru eftirfarandi: 1. Röðun á 100 strengjum í minni með QuickSort. Hver strengur er 30 stafir að lengd. 2. Þjöppun á dBASE . DBF-skrá af stærðinni 1,05 megabæti. 3. Lyklun (indexun) í dBASE IV á 1000 færslna skrá þar sem hvert svið er 30 stafir að lengd. Tölvurnar eru: AST Bravo, 486/33 MHz (8 Mb RAM) undir DOS 5.0 IBM PS/2-Model 70, 386/20 (6 Mb RAM), DOS undir OS/2 2.0 Niðurstöður urðu þessar: Próf nr. 1: IBM2,25 sek. AST1.74 sek. Próf nr. 2: IBM 46,18 sek. AST 31,51 sek. Próf nr. 3: IBM 20,354 sek. AST 13,967 sek. AST tölvan er hraðvirkari í öllum tilvikum, þ.e. 22,67, 31,77 og 31,38% hraðvirkari. <4 LUUUl-tílM I I IUUU AST Bravo 486 DX NÚ ER TÖLVUNUM ST0LIÐ Það færist í vöxt að PC-tölvur séu skrúfaðar fastar við borðplöt- urnar í opinberum stofnunum í Bret- landi. Ástæðan er sú að sífellt fleiri tölvum er stolið úr fyrirtækjum og stofnunum þrátt fyrir aukna gæslu. Næsta skrefið, ef farið verður að ráðum Scotland Yard, kann að verða að tölvur stofnana verði einkenndar á einhvern þann hátt sem ekki verði hægt að afmá. Sérstök „tölvudeild" hjá Scotland Yard, sem hefur rannsakað fjölda þjófnaðarmála, hefur komist að þeirri niðurstöðu að það séu fyrst og fremst starfsmenn stofnana og fyrirtækja sem steli tölvum og jað- artækjum svo sem prenturum o.fl. Næstir á eftir starfsmönnum komi ýmsir verktakar og þá „venjulegir" þjófar. Beðið er skýrslu frá opinberri nefnd sem hefur safnað saman til- kynningum um þjófnað á tölvubún- aði frá ríkisstofnunum í Bretlandi frá því í apríl 1992. Á einu ári hafa ríkis- stofnanir kært 170 þjófnaði á tölvum til lögreglunnar og er það talsverð aukning frá fyrra ári en gert er ráð fyrir að einungis hluti þjófnaða sé kærður, m.a. vegna þess að í sum- um stofnunum verður aldrei vart við þá nema sérstök úttekt fari fram. í breskum fjölmiðlum hefur verið bent á að þjófar eigi ótrúlega auðvelt með að stela PC-tölvum úr fyrir- tækjum m.a. vegna þess hve starfs- fólk er lítt á varðbergi. Þeim fyrir- tækjum fer fjölgandi í Bretlandi sem læsa skrifstofum sínum og hleypa engum inn eða út án skilríkja eða sérstaks leyfis. Tilgangurinn er fyrst og fremst sá að vernda við- skipta- og/eða iðnaðarleyndarmál, til öryggis gegn hemdarverkum en einnig til vamar gegn þjófum. H-Laun LAUNAKERFI Fljótlegt Auðvelt Hagkvæmt Öruggt H-Laun er þrautreynt launakerfi. Það er í notkun hjá fjölda stórra sem smárra fyrirtækja og stofnana. Nú er röðin komin að þér. | Þú ert í öruggum höndum þegar þú notar H-Laun. 1 1 { TöLvumiSLun 1 Grensásvegi 8 S 68 8517 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.