Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1996, Side 19

Frjáls verslun - 01.02.1996, Side 19
DAVIÐ FARIFRAM kost á sér í embætti forseta íslands. Sjálfstæðismenn eru þar engin undantekning Gefi kost á sér Hlut lausir Fylgjandi VIÐHORF TIL FRAMBOÐS DAVÍÐS VAR ÞRÍKANNAÐ í raun þríkannaði Fijáls verslun viðhorf fólks til hugsanlegs framboðs Davíðs. í könnuninni voru tvær aðrar spumingar um forsetakosningamar eins og sjá má á öðmm stað hér í blaðinu. Spurt var um viðhorf til for- setaframboðs alka þeirra sem hafa verið í forsetaumræðunni undanfam- ar vikur, þeirra sem hafa verið nefnd- ir öðmm oftar sem frambjóðendur. Nöfn vom lesin upp í stafrófsröð. Eft- Um 64% eru á móti því að Davíð gefi kost á sér í embætti forseta íslands. ir það var spurt beint út hvem þeirra fólk vildi helst sjá sem forseta. í þessum könnunum mældist einnig mjög lítill stuðningur við Davíð. Um 5% sögðust vilja sjá Davíð sem forseta þegar nafn hans var lesið upp með öðr- um nöfnum. Og í spumingunni um hvort fólk væri jákvætt, neikvætt eða hlutlaust um framboð hans (og nafn hans var lesið upp með öðrum nöfnum) mældist um 66% andstaða. í könnuninni var ekki spurt um ástæðu þess að fólk vildi ekki að Dav- íð færi í framboð til forseta. Engu að síður höfðu margir á orði að hann ætti að einbeita sér að því starfi sem hann nú er í, starfi forsætisráðherra. 19

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.