Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1996, Qupperneq 23

Frjáls verslun - 01.02.1996, Qupperneq 23
fólks yfir sextugu, eða 7%, en 12 til 15% í öðrum aldurshópum. Guðrún Pétursdóttir hefur minnst fylgi meðal yngsta fólksins, 16%, en mest meðal fólks yfir sextugu, 24%. Hún hefur engu að síður mest fylgi í öllum aldurshópum. Ólafur Ragnar hefur um 14% fylgi hjá öllum aldurs- hópum nema hjá fólki undir 30 ára þar sem fylgi hans er aðeins 6%. Pálmi hefur minnst fylgi meðal fólks yfir sextugu eða 7% en nær 13% hjá fólki undir þrítugu. VIÐHORF TIL FRAMBOÐS HVERSUMSIG Þar sem enn er skammt liðið á kosningabaráttuna er líklegt að ýmsir hugsanlegir frambjóðendur eigi eftir að heltast úr lestinni. Því ákvað Frjáls verslun að spyrja ekki aðeins um það hvern menn ætluðu að kjósa heldur einnig hvort menn hefðu jákvæð eða neikvæð viðhorf til forsetaframboðs hvers um sig. Hér má ekki líta á niðurstöðuna sem almenn viðhorf til einstakling- anna heldur eingöngu sem mæli- kvarða á hversu mikinn stuðning hver um sig fengi til forsetaframboðs. Heildarfjöldi jákvæðra svara kann að gefa hugmynd um hve margir gætu hugsað sér að kjósa hvem um sig til forseta en ólíklegt má telja að þeir, sem hafa neikvætt viðhorf, muni kjósa frambjóðandann. JÁKVÆÐAST VIÐHORF TIL FRAMBOÐS GUÐRÚNAR P. Hér sést að niðurstaðan er á sömu lund og áður. Framboð Guðrúnar Pétursdóttur hefur jákvætt viðhorf rúmlega helmings spurðra, Ólafur Ragnar lendir í öðm sæti og Guðrún Agnarsdóttir í því þriðja. Hins vegar er ekki síður fróðlegt að skoða hve stór hluti hefur neikvætt viðhorf. Samkvæmt því eiga þeir Steingrímur Hermannsson og Guðmundur Rafn Geirdal sér síst viðreisnar von; nær þrír af hverjum íjómm em neikvæðir gagnvart framboði þeirra. Margir heyrðust halda því fram að tími Steingríms væri liðinn. ÚTKOMA DAVÍÐS Hafi Davíð Oddsson hugsað sér að gefa kost á sér í forsetaembættið hljóta niðurstöðumar að valda honum vonbrigðum. Tveir af hverjum þrem- ur em á móti forsetaframboði hans. Hins vegar er þetta ekki vantraust á Davíð almennt því margir sögðu að hann ætti að einbeita sér að því starfi sem hann er í. Útkoma Ellerts er svipuð. Séra Pálmi Matthíasson á sér hins vegar nærri tvöfalt fleiri andstæðinga en fylgismenn til forsetakjörs. JÖKLAR HF. AÐALSTRÆTI 8, P.O. BOX 1351, 121 REYKJAVÍK SÍMI: 561 6200, TELEFAX: 562 5499 JÖKLAR HF. ara J5>45' ^95 YKKAR FÉLAGI í FLUTNINGUM JÖKLAR HF. HAFA STUNDAÐ SIGLINGAR MILLIÍSLANDS OG N-AMERÍKU ALLT FRÁ 1946. SKIPIÐ LESTAR Á 28 DAGA FRESTI. GETUM BOÐIÐ FLUTNINGA Á VÖRUM Á BRETTUM OG Á GÁMUM. EINNIG Á FRYSTIVÖRU OG BIFREIÐUM.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.