Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1996, Blaðsíða 28

Frjáls verslun - 01.02.1996, Blaðsíða 28
STJORNUN að gera sig meira gildandi sem stjómarformaður en eðli- legt gæti talist af formanni. Fullyrt er hins vegar að Gunnar muni ekki hafa verið of fús til að taka að sér formennskuna vegna anna í eigin fyrirtækið en látið undan. Það stafaði af því að mikil áhersla var lögð á það í upphafi að stjómarformaður félagsins kæmi úr röðum G. Jóhannssonar hf., Skipa eða Samherja. Það var meðal annars gert til að fá þá ímynd á félagið að það væri hvorki of tengt samvinnuhreyfmgunni né öðrum hiuthöfum, eins ogt.d. Nordatlantic Transport. Þorsteinn Már í Samherja mun hafa hafnað formennsku og sömuleið- is Jón Pálmason. Því varð úr að Gunnar tæki við for- mennskunni. Hann er raunar með stærsta hlut þeirra. LITIÐ SVO Á AÐ ÓLAFUR OG LANDSBANKINN HAFI „PLOTTAÐ" Þótt mörg kom í samskiptum hafi smám saman fyllt mælinn og myndað umræddan trúnaðarbrest felst megin- bresturinn í því að litið er svo á að Ólafur og Landsbankinn, með Jakob Bjamason í fararbroddi, hafi „plottað“ saman um söluna á Samskipum í upphafi ársins 1994 með þeim búinn að hætta rekstri fyrirtækisins. Það þykir þeim slá- andi góður árangur á stuttum tíma. Nú kann einhver að spyrja sem svo hvað öðrum hluthöf- um komi það við hvernig aðrir hluthafar fjármagni hluta- bréfakaupin sín. Það sé mál hvers og eins. A móti má segja sem svo að hér sé um forstjórann sjálfan að ræða sem spyrtur sé við einn stóran hluthafa umfram aðra. LANDSBANKINN FÓR Á FJÖRURNAR VIÐ MENN Snemma árs 1994, þegar Bruno Biscoff var komið til sögunnar og Landsbankinn fór á fjörumar við ýmsa fjár- festa, eins og Gunnar Jóhannsson, Þorstein Má, Jón Pálmason í Hofi, Eignarhaldsfélag Alþýðubankans hf. og fyrirtæki tengd gamla Sambandinu, var ekki vitneskja um að Ólafur tengdist þýska félaginu Bruno Biscoff slíkum böndum sem síðar kom í ljós. Það varð hins vegar uppvíst áður en aðrir fjárfestar gengu endanlega frá samningum við Landsbankann um kaupin á bréfunum. Á þeim tíma- punkti var því hægt að hætta við fyndu menn óþef af málinu. Engu að síður vakti samspyrðing Ólafs við þýska félagið UTIÐ Á DÆMIÐ SEM PLOTT Þótt mörg korn í samskiptum hafi smám saman fyllt mælinn og myndað umræddan trúnaðarbrest felst meginbresturinn í því að litið er svo á að Ólafur og Landsbankinn, með Jakob Bjarnason í fararbroddi, hafi „plottað“ saman um söluna á Samskipum í upphafi ársins 1994 undir þeim formerkjum að bankinn og Ólafur héldu engu að síður utan um meirihlutann í félaginu og stýrðu því áfram eins og þeim þóknaðist. En með þann stimpil út á við að komnir væru inn nýir eigendur og eignaraðild væri dreifð. formerkjum að bankinn og Ólafur héldu engu að síður utan um meirihlutann í félaginu og stýrðu því eins og þeim þóknaðist. En með þann stimpil út á við að komnir væru inn nýir eigendur og eignaraðild væri dreifð. Þetta er séð með þeim augum að undir lok ársins 1993, þegar Landsbankinn var að gefast upp á að halda Samskip- um úti eftir að félagið hafði tapaði yfir einum milljarði króna á árunum 1992 og 1993, hafi Ólafur tekið það verkefni að sér að gera fyrirtækið að söluvöru og hann hefði bankann frá upphafi að baki sér. ÓLAFUR Á131MILUÓN AÐ NAFNVERÐI í SAMSKIPUM Ólafur er einn stærsti hluthafinn í Samskipum. Félag hans, Kjalar hf., á helminginn á móti þýska félaginu Bruno Biscoff í Nordatlantic Transport GmbH en það félag á 262 milljónir í Samskipum, eða 29% hlutaíjárins. Ólafur á því um tæplega 15% hlut í félaginu sem að nafnverði er metinn á 131 milljón króna en eru tæpar 200 milljónir króna ef gengi hlutabréfanna er 1,5. Þeir, sem núna eru farnir út úr stjórn fyrirtækisins, hafa spurt sig — og Ólaf líka — hvernig geti staðið á því að í byrjun ársins 1995 hafi hann átt 131 milljón í fyrirtækinu að nafnverði, aðeins ári eftir að Landsbankinn var nánast ekki aðeins athygli heldur var hún til þess fallin að vekja tortryggni. I sjálfu sér var það gott að hann ætti hlutafé. En hvers vegna samdi hann ekki við Landsbankann um kaup á því eins og allir aðrir fjárfestar sem bankinn var að fá til að kaupa fyrirtækið? Hvers vegna var hann ekki með hlut sinn sjálfstætt uppi á borðinu, óháður öðrum hluthafa? Eftir að haft var orð á þessu við hann stóðu menn raunar um tíma í þeirri trú að hann ætlaði að skilja hlutinn að. Það var Ólafur sem upphaflega fékk þýska fyrirtækið Bruno Biscoff til að koma að Samskipum og gerast þar hluthafi. Það var íraun mikið afrek hjá honum. Hann hafði í upphafi árs 1994 komið að máli við ýmsa í viðskiptalífinu og reynt að selja hugmyndina að endurreisn félagsins. Það var hins vegar ekki fyrr en Landsbankinn, í gegnum lög- mann hér í bæ, lét það berast í apríl 1994 að hann væri tilbúinn til að ganga ansi langt í samningum við fjárfesta um að kaupa hlut í félaginu að hjólin tóku að snúast hratt. Menn sýndu áhuga og gerðu síðar afskaplega góð kaup við bankann á bréfunum. Að því leytinu til hafa þeir ekki verið notaðir ef nota má það orð um allt þetta mál. UPPLÝST UM HLUT FORSTJÓRANS Það var svo á lokaspretti samningaviðræðna við Lands- 28
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.