Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1996, Qupperneq 33

Frjáls verslun - 01.02.1996, Qupperneq 33
ámskeið Fijálsrar verslunar með hin- um kunna fyrirles- ara, Dr. Moshe Rubinstein, prófessor við Kaliforníuhá- skólaíLos Angeles, UCLA, vakti að vonum athygli í við- skiptalífmu. Þetta var í fyrsta sinn sem Frjáls versl- un heldur námskeið með þekktum erlendum fyrirles- ara. Tilefnið var eigenda- skiptin að Frjálsri verslun Dr. Moshe Rubinstein er snjall fyrirlesari og afar líf- legur. framtíðinni. Algengast er hins vegar að menn reyni að fela villuna eða gera lítið úr henni. En það er einmitt það versta sem við getum gert þegar okkar skjátlast. Eina leiðin til þess að minnka lík- urnar á því að útkoman verði aftur lakari en til stendur er að skilja hvers vegna það gerðist. Þegar við náum hins veg- RUBINSTEIN Hið líflega námskeið með hinum kunna Dr. Moshe Ruhinstein var fyrsta námskeiðið í sögu Frjálsrar verslunar. Það varþað haldið í tilefniþess að Talnakönnun hefur tekið við útgáfu blaðsins afFróða en fyrirtækið Talnakönnun tók yfir útgáfu blaðsins um síðustu áramót af Fróða. Yfirskrift námskeiðsins var Skapandi stjómun og lausn vanda- mála. A námskeiðinu fjallaði Rubinstein um að breyta vandamálum í tækifæri; að nýta sér óreiðu til að bæta rekstur- inn; að sýna frumkvæði og frumleika; að vera skapandi stjómandi og um kúnstina að taka bestu ákvarðanirnar. Það er samdóma álit allra að Rub- instein þyki óvenjulega k'flegur fyrir- lesari og hafi gott lag á að vekja fólk til umhugsunar um eðli vandamála. Hann er sérfræðingur í lausn vandamála (problem solving). Rubinstein leggur áherslu á að menn læri af mistökum. Hann segir að sá, sem aldrei villist, þekki bara eina leið og geti þess vegna ekki verið viss um að það sé besta leiðin. „Ef útkoman er lakari en til stóð viljum við auðvitað forðast slíkt í /BSSSSaBa HJmm- tolsstUcklíl ‘"“"fc maT' Lo,"™»m A nfnn ^Z Th,nsl^ Nf*+£Zz?l,m<íi*kHi ■— ''f'alh6nm Sýn-t f rciðu tij I Natnskciö 35oookr , 1 í;t'ruw a'w”»irc mrjfto'nú ÁskrU'n<lurrmi/u'*nn,V'Hí 0“Vcrtí- S ^mskciöiö c * k°mist mfytst ’ vers/i «nar. Það fyrsts Tstein. 1 söfíu ar betri árangri en við búumst við þá fögnum við auðvitað en könnum sjaldnast hvað veldur. Það er gott fyrir sjálfsímyndina að fá meira en maður býst við. Það er flestum nóg og menn þakka það eigin hæfileikum. Þetta er versta leiðin til að taka á góðum árangri.“ Rubinstein hefur tvisvar áður komið tO landsins og haldið fyrir- lestra. Síðast kom hann árið 1990. Hann hefur unnið tO ijölmargra viðurkenninga fyrir kennslu. Hann hefur þó einkum getið sér frægðar fyrir bækur sínar og fyrirlestra en eftir hann liggja margar bækur um lausn vandamála (problem solving). Nánar verður fjaOað um fyrirlestur Rubinsteins í næsta tölublaði Fijálsr- ar verslunar. Ekki er ólíklegt að Frjáls verslun muni halda áfram á þessari braut og bjóða þekktum fyrir- lesurum hingað til lands. 33
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.