Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1996, Side 35

Frjáls verslun - 01.02.1996, Side 35
Fjórði forseti íslands, frú Vigdís Finnbogadóttir, með forseta Þýskalands, Richard Von Weizsacker, í opinberri heimsókn hans hingað til lands sumarið 1991. Myndin er tekin við Dimmuborgir í Mývatnssveit. Vigdís var kjörin forseti sumarið 1980 og hefur því gegnt embættinu í sextán ár, eða fjögur kjörtímabil. Ljósmynd: Gunnar Vigfússon. um sem fram hafa farið. í Ijósi reynslunnar er reynt ad „kortleggja“ komandi unnid á mótiþeim? Hér fá lesendur Jorsetaformúlu' Frjálsrar verslunar Sveinn var lögfræðingur að mennt, átti sæti í bæjarstjórn Reykjavíkur og sat á Alþingi um skeið. Árið 1920 var sendiráð íslands í Kaupmannahöfn stofnað og var Sveini falið að gerast fyrsti sendiherra íslands. Hernám Þjóðverja á Danmörku varð hins veg- ar til þess að íslenska ríkisstjórnin kallaði hann heim árið 1940. Sveinn valdist einnig til að gegna embætti ríkisstjóra er það var stofnað 35

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.