Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1996, Page 50

Frjáls verslun - 01.02.1996, Page 50
ÖRYGGISMÁL ORYGGIÐ * A ODDINN! Kaldrifjuð rán við banka og bensínstöðvar undanfarin misseri, auk hárrar innbrotatíðni í fyrirtæki og heimili, hafa skaþað óhug og ugg í þjóðfélaginu. Litla, verndaða nágrannaþjóðfélagið, þar sem smávægileg innbrot voru uþþsláttarefni fjölmiðla, hefur breyst í harðara og miskunnarlausara þjóðfélag þar sem slíkar uþþákomur eru að verða daglegt brauð. Verðmæti og lífog limir fólks eru daglega í hættu. Frá leit Víkingasveitar lögreglunnar að þeim sem rændu útibú Búnaðarbankans við Vesturgötu skömmu fyrir jól. Ræningjarnir voru grímuklæddir og vopnaðir. m m 'i' ,4 I * Jf . MYNDIR: BRAGI P. JÓSEFSSON 50

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.